Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   sun 31. maí 2015 22:28
Arnar Daði Arnarsson
Arnar Grétars: Okkar besti leikur hingað til
Arnar Grétars þjálfari Breiðabliks.
Arnar Grétars þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Breiðablik unnu frábæran 3-0 sigur á Íslandsmeisturunum í Stjörnunni í kvöld. Þriðji sigur Breiðabliks í röð í deildinni og þeir eru á fljúgandi siglingu.

Arnar Grétarsson þjálfari Blika var að vonum ánægður með leikinn og sigurinn hjá liðinu.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Stjarnan

„Þetta var mjög góður leikur. Þetta var okkar besti leikur hingað til. Við byrjuðum leikinn mjög vel og við vorum miklu grimmari en þeir í öllum návígjum."

„Við unnum bæði fyrsta og annan bolta. Síðan vorum við rólegir á boltanum og vorum góðir að finna svæðin fyrir aftan bakverðina. Við skiptum boltanum vel á milli kanta. Við skoruðum fín mörk og hefðum getað skorað fleiri mörk í leiknum. Ég er mjög sáttur," sagði Arnar Grétarsson þjálfari Blika.

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner