Sex úrvalsdeildarfélög vilja liðsfélaga Hákonar - Ekitike eftirsóttur af Arsenal, Liverpool, Man Utd og Newcastle
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Sú markahæsta mætt aftur í grænt: Langaði að fara heim og finna gleðina
Eggert Aron spenntur fyrir nýju verkefni - „Þetta er hálfgerð klikkun“
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
   mán 02. maí 2011 23:25
Arnar Daði Arnarsson
Orri Freyr: Vorum eins og strákar í 5.flokki
Það var hart barist í Kórnum í kvöld
Það var hart barist í Kórnum í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Orri Freyr Hjaltalín átti góðan leik í kvöld þegar Grindvíkingar fóru með sigur af hólmi úr Kórnum eftir viðureign sína gegn Fylki. Orri Freyr skoraði eitt mark og lagði síðan upp sigurmarkið á Magnús Björgvinsson í uppbótartíma.

,,Stöðullinn hefur líklega ekki verið gríðarlega lár á það að við kæmum til baka en við vissum þó alveg að það byggi miklu meira í liðinu en það sem við vorum að sýna í byrjun og sem betur fer náðum við að snúa leiknum okkur í hag," sagði Orri Freyr fyrirliði Grindvíkinga.

Fylkismenn komust snemma í 2-0 og voru Grindvíkingar enganveginn mættir til leiks fyrr en undir lok fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn.

,,Við vorum auðvitað bara eins og aular til að byrja með, en síðan fórum við að gera þetta eins og menn og þá kom þetta," sagði Orri Freyr glaður í bragði.

Nánar er rætt við Orra Frey í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner
banner