Meistaraleikur Steina Gísla: ÍA - KR á Akranesvelli 17:15, í dag, laugardag
Nú er búið að staðfesta endanlega leikmannahópa ÍA og KR sem mætast í góðgerðarleik til styrktar Sigursteini Gíslasyni fyrrverandi leikmanni beggja félaga í dag. Sigursteinn glímir við krabbamein og gamlir félagar hans vildu styrkja hann með þessum leik.
Ólafur Adolfsson og Bjarki Gunnlaugsson hafa nú endanlega gefið grænt ljós á að þeir spili leikinn og eins og við sögðum frá í gær verður Brynjar Björn Gunnarsson í KR treyjunni.
Kristján Finnbogason getur ekki leikið í marki KR í leiknum vegna meiðsla og í hans stað kemur Atli Jónasson varamarkvörður Kristjáns árið 2006 í markið.
Ólafur Adolfsson og Bjarki Gunnlaugsson hafa nú endanlega gefið grænt ljós á að þeir spili leikinn og eins og við sögðum frá í gær verður Brynjar Björn Gunnarsson í KR treyjunni.
Kristján Finnbogason getur ekki leikið í marki KR í leiknum vegna meiðsla og í hans stað kemur Atli Jónasson varamarkvörður Kristjáns árið 2006 í markið.
ÍA
Þórður Þórðarson (M)
Gunnlaugur Jónsson
Steinar Adolfsson
Reynir Leósson
Pálmi Haraldsson
Haraldur Ingólfsson
Kári Steinn Reynisson
Ólafur Þórðarson
Alexander Högnason
Bjarni Guðjónsson
Jóhannes Karl Guðjónsson
Þórður Guðjóns
Stefán Þórðarson
Siggi Sigursteins
Unnar Valgeirsson
Bjarki Pétursson
Dean Martin
Karl Þórðarson
Ólafur Adolfsson
Bjarki Gunnlaugsson
KR
Atli Jónasson
Þormóður Egilsson
Einar Þór Daníelsson
Guðmundur Benediktsson
Sigþór Júlíusson
Þorsteinn Jónsson
Þórhallur Hinriksson
Guðni Grétarsson
Björn Jakobsson
Arnar Jón Sigurgeirsson
Gunnar Einarsson
Hilmar Björnsson
Kristinn Hafliðason
Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Sigurvin Ólafsson
Heimir Guðjónsson
Rúnar Kristinsson
Þorsteinn Halldórsson
Ásmundur Haraldsson
Þorsteinn Guðjónsson
Sæbjörn Guðmundsson
Salih Heimir Porca
Allir á völlinn og styðjum við bakið á sigurvegaranum Steina Gísla!
Tekið er á móti frjálsum framlögum
Reiknisnúmer: 0330-26-2569
Kennitala: 250668-5549