Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingar.
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
banner
   mið 16. júlí 2025 21:57
Anton Freyr Jónsson
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
,,Þetta er uppáhaldskeppnin mín"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var hörku góður leikur hjá okkur og sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Óþarfi að gefa víti og svo sjálfsmark í lokin en þetta var bara frábær sigur." sagði Jón Arnar Barðdal fyrirliði KFG eftir sigurinn á Ægi í Fótbolta.net bikarnum og KFG verður í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitin.


Lestu um leikinn: KFG 3 -  2 Ægir

,KFG komst í 3-0 en gáfu þá svolítið eftir og hleyptu Ægismönnum inn í leikinn Hvað skeði?

,Ætli ég hafi ekki bara sprungið? Nei nei, við vorum kannski aðeins of slakir bara og héldum að þetta væri komið og byrjuðum að slaka of mikið á."


Jón Arnar Barðdal var spurðurað því hversu skemmtileg þessi keppni væri. 

„Þetta er uppáhaldskeppnin mín það er alveg á hreinu." 

KFG fór í úrslitin fyrsta árið sem Fótbolta.net bikarinn byrjaði þar sem liðið tapaði gegn Víði. Jón Arnar segir að liðið ætli að gera betur en þá og vinna keppnina í ár.

„Það gékk ekki nógu vel þá en við ætlum að gera betur í ár."


Athugasemdir
banner