Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
   mið 16. júlí 2025 21:26
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Topplið ÍBV rúllaði yfir Gróttu
Kvenaboltinn
ÍBV átti ekki í vandræðum með Gróttu í Lengjudeild kvenna í kvöld. Eyjakonur eru með sex stiga forystu á toppi deildarinnar og er tíu stigum á undan Gróttu eftir úrslit kvöldsins. Eyjólfur Garðarsson ljósmynari var á Seltjarnarnesi í kvöld.

Grótta 0 - 5 ÍBV
0-1 Allison Patricia Clark ('3 )
0-2 Olga Sevcova ('37 )
0-3 Allison Patricia Clark ('55 )
0-4 Viktorija Zaicikova ('61 )
0-5 Sandra Voitane ('80 )
Athugasemdir
banner