Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingar.
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
   mið 16. júlí 2025 23:14
Snæbjört Pálsdóttir
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sverrir Hrafn Friðriksson fyrirliði Tindastóls
Sverrir Hrafn Friðriksson fyrirliði Tindastóls
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Tindastóll tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Fótbolta.net bikarsins með nokkuð óvæntum 3-2 sigri á 2. deildar liði Þróttar Vogum í fjörugum leik á Sauðárkróksvelli.

„Bara geggjað að vera komnir áfram og við hérna leggjum mikinn metnað í þessa keppni og við erum gríðarlega sáttir." Sagði Sverrir Hrafn Friðriksson fyrirliði Tindastóls sem var að vonum sáttur eftir sigur sinna manna 


Lestu um leikinn: Tindastóll 3 -  2 Þróttur V.

Mikill hiti var í mönnum í kvöld og voru ófáar aukaspyrnur dæmdar, aðspurður hvað hafi einkennt leikinn svaraði Sverrir „Bara hart barist og mikið hlaupið og við uppskárum bara á endanum, aðeins harðari"

Þróttur V. er í toppbaráttu í 2. deildinni og því fyrirfram nokkur óvæntur sigur hjá Tindastól sem situr í 6. sæti 3. deildarinnar 

„Bara mjög skemmtilegt, krefjandi, þetta er gott lið, frábært lið. Þeir eru að gera góða hluti, mér finnst það bara segja mikið um okkur og okkar gæði að við höfum unnið þá í dag." 

Sjá má viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner