banner
miđ 25.sep 2013 14:00
Elvar Geir Magnússon
Markahćstir á Íslandi - Barist um gullskóinn á laugardag
watermark Viđar Örn Kjartansson hefur skorađ mest.
Viđar Örn Kjartansson hefur skorađ mest.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
watermark Gary Martin á tvo leiki eftir á tímabilinu.
Gary Martin á tvo leiki eftir á tímabilinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Á laugardaginn fer lokaumferđ Pepsi-deildarinnar fram og verđur hart barist um gullskóinn. Viđar Örn Kjartansson, leikmađur Fylkis, er í bestu stöđunni međ 12 mörk en Fylkir heimsćkir ÍA.

Gary Martin er reyndar í góđri stöđu einnig ţar sem hann á tvo leiki eftir. Keppir viđ ÍA í kvöld og Fram á laugardag. Gary Martin hefur skorađi 11 mörk eins og Atli Viđar Björnsson sem mćtir Stjörnunni á laugardag.

Keppni í neđri deildum er lokiđ. Aron Elís Ţrándarson varđ markakóngur 1. deildar, Guđmundur Atli Steinţórsson í 2. deild og Almar Dađi Jónsson í 3. deild. Harpa Ţorsteinsdóttir varđ markadrottining Pepsi-deildar kvenna međ yfirburđum.

Pepsi-deild karla:
12 mörk - Viđar Örn Kjartansson, Fylkir (21 leikir)
11 - Atli Viđar Björnsson, FH (18)
11 - Gary Martin, KR (1 víti/20)
10 - Hólmbert Aron Friđjónsson, Fram (1 víti/20)
10 - Björn Daníel Sverrisson, FH (21)
9 - Chukwudi Chijindu. Ţór (1 víti/17)
9 - Hörđur Sveinsson, Keflavík (20)
9 - Halldór Orri Björnsson Stjarnan (2 víti/20)
8 - Baldur Sigurđsson, KR (18)
8 - Árni Vilhjálmsson Breiđablik (20)

1. deild karla:
14 - Aron Elís Ţrándarson, Víkingur R. (1 víti/14)
11 - Javier Zurbano, Selfoss (2 víti/22)
11 - Hilmar Árni Halldórsson, Leiknir (4 víti/22)
10 - Ben Everson, BÍ/Bolungarvík (20)
10 - Stefán Ţór Pálsson, Grindavík (21)
10 - Juraj Grizelj, Grindavík (2 víti/21)
10 - Aron Sigurđarson, Fjölnir (22)

2. deild karla:
17 - Guđmundur Atli Steinţórsson, HK (2 víti/22)
12 - Theodór Guđni Halldórsson, Njarđvík (10)
11 - Darko Matejic, Ćgir (1 víti/20)
10 - Alexander Aron Davorsson, Afturelding (3 víti/20)
10 - Ásgeir Marteinsson, HK (2/21)
10 - Gunnar Wigelund, Reynir (22)

3. deild karla:
19 - Almar Dađi Jónsson, Leiknir F. (16)
15 - Jerson Dos Santos, Fjarđabyggđ (1 víti/17)
13 - Eiríkur Viljar Kúld, ÍH (1 víti/16)
12 - Tómas Pálmason, Víđir (1 víti/16)
10 - Hreggviđur Heiđberg Gunnarsson, Magni (1 víti/18)

Pepsi-deild kvenna:
28 - Harpa Ţorsteinsdóttir, Stjarnan (18)
17 - Elín Metta Jensen, Valur (3 víti/17)
16 - Danka Podovac, Stjarnan (18)
13 - Shaneka Gordon, ÍBV (18)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía