
Jóhann Þórhallsson fór úr Grindavík í Val en Gunnar Kristjánsson fór frá uppeldisfélagi sínu, KR, yfir til Víkinga.
Nú eru aðeins þrjár vikur þar Landsbankadeild karla fer að rúlla á ný og flest liðin að verða orðin klár með leikmannahópa sína fyrir sumarið. Flest liðanna hafa styrkt sig vel fyrir átökin næsta sumar og hér að neðan má sjá lista yfir breytingar sem hafa orðið á leikmannahópum liðanna.
Listinn er unninn eftir bestu vitund okkar en hafir þú ábendingu um eitthvað sem vantar á listann hafðu þá endilega samband við okkur á netfangið [email protected]. Athugið að á listanum eru öll liðin sem léku í Landsbankadeildinni síðasta sumar, og þau tvö sem koma upp og leika þar næsta sumar.
Listinn er unninn eftir bestu vitund okkar en hafir þú ábendingu um eitthvað sem vantar á listann hafðu þá endilega samband við okkur á netfangið [email protected]. Athugið að á listanum eru öll liðin sem léku í Landsbankadeildinni síðasta sumar, og þau tvö sem koma upp og leika þar næsta sumar.
FH:
Komnir:
Arnar Gunnlaugsson frá ÍA
Bjarki Gunnlaugsson frá ÍA
Matthías Guðmundsson frá Val
Auðun Helgason, snýr aftur eftir meiðsli
Sverrir Garðarsson, snýr aftur eftir meiðsli
Farnir:
André Schei Lindbæk, óvíst hvert hann fer
Peter Matzen, óvíst hvert hann fer
Baldur Bett, í Val
Ármann Smári Björnsson í Brann
Árni Freyr Guðnason til Fremad Aarhus á láni
Haukur Ólafsson í Þrótt á láni
Hermann Albertsson hættur í bili
Tómas Leifsson í Fjölni
Hermann Albertsson í Víking
Snúa til baka úr láni:
Jón Ragnar Jónsson úr Þrótti
KR:
Komnir:
Atli Jóhannsson úr ÍBV
Óskar Örn Hauksson úr Grindavík
Stefán Logi Magnússon úr KS/Leiftri
Jóhann Þórhallsson úr Grindavík
Pétur Hafliði Marteinsson frá Hammarby
Ingimundur Níels Óskarsson frá Fjölni
Henning Jónasson frá Þrótti
Farnir:
Gunnar Kristjánsson í Víking
Gunnar Einarsson, í Val
Sölvi Davíðsson, óvíst hvert hann fer
Sölvi Sturluson, fer í Fjölni á láni
Mario Cizmek til Króatíu
Bjarni Þorsteinsson í nám í Danmörku
Skúli Jónsson í Þrótt á láni
Valur:
Komnir:
René Carlsen frá Randers í Danmörku
Baldur Bett frá FH
Hafþór Ægir Vilhjálmsson úr ÍA
Daníel Hjaltason úr Víkingi
Jóhann Helgason úr Grindavík
Gunnar Einarsson úr KR
Helgi Sigurðsson frá Fram
Dennis Bo Mortensen frá Danmörku
Farnir:
Matthías Guðmundsson, í FH
Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, óvíst hvert hann fer
Garðar Jóhannsson fer til Fredrikstad
Ari Freyr Skúlason fór til Häcken
Garðar Gunnlaugsson fór til Norrköping
Jakob Spangsberg Jensen fór til Leiknis
Valur Fannar Gíslason í Fylki
Torfi Geir Hilmarsson til Aftureldingar á láni
Jóhann Helgason í Grindavík á láni,
Óvissa:
Hálfdán Gíslason samningslaus
Keflavík:
Komnir:
Bjarki Freyr Guðmundsson frá ÍA
Ingvi Rafn Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli
Einar Örn Einarsson úr Leikni
Sigurbjörn Hafþórsson frá KS/Leiftri
Hilmar Trausti Arnarsson frá Haukum
Högni Helgason frá Hetti,
Óttar Steinn Magnússon frá Hetti
Marko Kotilainen frá Real Betis B
Nicolai Jörgensen frá FC Midtjylland
Farnir:
Magnus Þormar, í Stjörnuna
Hólmar Örn Rúnarsson fór í Silkeborg
Buddy Farah, óvíst hvert hann fór
Daniel Severino til Svíþjóðar
Geoff Miles til Bandaríkjanna
Ólafur Þór Berry í Þrótt
Snúa til baka úr láni:
Davíð Örn Hallgrímsson úr Reyni Sandgerði
Breiðablik:
Komnir:
Nenad Petrovic frá Serbíu
Prince Rajcomar frá Hollandi
Guðjón Pétur Lýðsson frá Haukum
Farnir:
Ragnar Heimir Gunnarsson í Fjölni
Þorsteinn V. Einarsson í ÍR
Marel Baldvinsson til Molde
Viktor Unnar Illugason til Reading
Petr Podzemsky til Tékklands
Snúa til baka úr láni:
Ágúst Þór Ágústsson úr Fjölni
Gunnar Örn Jónsson úr Fjölni
Haraldur Guðmundsson úr Fjölni
Sigurður Heiðar Höskuldsson úr ÍR
ÍA:
Komnir:
Tinni Kári Jóhannesson frá ÍR
Jón Þór Hauksson tekur fram skóna að nýju
Farnir:
Pálmi Haraldsson hættur
Arnar Gunnlaugsson í FH
Bjarki Gunnlaugsson í FH
Igor Pesic í Fram
Hafþór Ægir Vilhjálmsson, í Val
Hjörtur Hjartarson, í Þrótt
Bjarki Freyr Guðmundsson í Keflavík
Snúa til baka úr láni:
Högni Haraldsson úr Kára
Helgi Pétur Magnússon frá HK
Víkingur:
Komnir:
Gunnar Kristjánsson úr KR
Björn Viðar Ásbjörnsson úr Fylki
Pétur Örn Svansson úr Leikni
Egill Atlason, tekur fram skóna á ný
Jón Björgvin Hermannsson frá Fylki
Sinisa Kekic frá Þrótti
Bjarni Þórður Halldórsson frá Fylki á láni
Hermann Albertsson frá FH
Farnir:
Daníel Hjaltason, í Val
Ingvar Kale, verður líklega frá vegna meiðsla
Viktor Bjarki Arnarson í Lillestrom
Einar Guðnason, óvíst hvert hann fer
Davíð Þór Rúnarsson í Fjölni
Höskuldur Eiríksson í Viking Noregi í láni
Gunnar Steinn Ásgeirsson í Aftureldingu á láni
Rodney Perry í Völsung
Rannver Sigurjónsson í Fjölni
Hörður S. Bjarnason missir af tímabilinu vegna meiðsla
Snúa til baka úr láni:
Danislav Jevtic frá Hvöt
Fylkir
Komnir:
Freyr Guðlausson úr Þór
David Hannah úr Grindavík
Kristján Valdimarsson úr Grindavík
Halldór Hilmisson úr Þrótti
Kjartan Ágúst Breiðdal, snýr aftur eftir meiðsli
Mads Beierholm frá Sönderjyske
Víðir Leifsson frá Fram
Valur Fannar Gíslason frá Val
Farnir:
Ragnar Sigurðsson í Gautaborg
Björn Viðar Ásbjörnsson, í Víking
Sævar Þór Gíslason í Selfoss
Hrafnkell Helgason verður frá mest af sumrinu vegna meiðsla
Jón Björgvin Hermannsson í Víking
Eyjólfur Héðinsson til GAIS
Bjarni Þórður Halldórsson í Víking á láni
Jens Elvar Sævarsson til Danmerkur
Snúa til baka úr láni:
Jóhann Ólafur Sigurðsson úr Gróttu
Fram:
Komnir:
Reynir Leósson frá Trelleborg
Igor Pesic frá ÍA
Theodór Óskarsson frá HK
Hannes Þ. Halldórsson úr Stjörnunni
Daníel Einarsson úr ÍH
Óðinn Árnason úr Grindavík
Gunnar Líndal Sigurðsson úr Þór
Andri Lindberg Karvelsson frá ÍA, tekur fram skóna eftir 2 ára hlé.
Hjálmar Þórarinsson frá Hearts í Skotlandi
Patrik Redo frá Trelleborg
Alexander Steen frá Trelleborg
Farnir:
Gunnar Sigurðsson hættur
Frank Posch í Stjörnuna
Víðir Leifsson í Fylki,
Helgi Sigursson í Val
Heiðar Geir Júlíusson til Hammarby
Ingólfur Þórarinsson til Selfoss
Arnljótur Davíðsson hættur,
Christopher Vorenkamp í Ými
HK:
Komnir:
Kristján Ari Halldórsson úr ÍR
Almir Cosic frá Leikni Fáskrúðsfirði
Rúnar Páll Sigmundsson úr Stjörnunni
Þorlákur Hilmarsson frá Fylki
Calum Þór Bett frá Stjörnunni
Oliver Jaeger frá Sviss
Eyþór Guðnason frá Njarðvík
Farnir:
Sigurður Sæberg Þorsteinsson, hættur
Theódór Óskarsson í Fram
Helgi Pétur Magnússon til ÍA (snýr til baka úr láni)
Ómar Ingi Guðmundsson í Aftureldingu
Snúa til baka úr láni:
Beitir Ólafsson frá Aftureldingu
Júlíus Freyr Valgeirsson frá Sindra
Óvissa:
Egill Örn Gunnarsson, samningslaus
Kolbeinn Sigþórsson, samningslaus
Grindavík:
Komnir:
Scott Ramsay frá Víði Garði
Óskar Pétursson frá Ipswich
Albert Högni Arason frá Haukum
Jóhann Helgason frá Val á láni,
Farnir:
Óskar Örn Hauksson í KR
Jóhann Þórhallsson í KR
David Hannah í Fylkir
Kristján Valdimarsson í Fylkir
Jóhann Helgason í Val
Óðinn Árnason, í Fram
Guðmundur Atli Steinþórsson í Fjarðabyggð
ÍBV:
Komnir:
Yngvi Magnús Borgþórsson frá KFS
Stefán Hauksson frá KFS
Farnir:
Atli Jóhannsson í KR
Arelíus Marteinsson í Selfoss
Bo Henriksen, til Danmerkur
Thomas Lundeby til Danmerkur
Ulrik Drost til Danmerkur
Sævar Eyjólfsson í Njarðvík
Bjarni Geir Viðarsson hættur
Snúa til baka úr láni:
Adolf Sigurjónsson frá KFS,
Andri Eyvindsson frá KFS,
Davíð Egilsson frá KFS,
Finnbogi Friðfinnsson frá KFS.
Óvissa:
Guðjón Magnússon, samningslaus
Athugasemdir