Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
   lau 01. október 2022 17:31
Unnar Jóhannsson
Gunnar Magnús: Setjum niður og sjáum hvað er best fyrir félagið
Búinn að vera í sjö ár í Keflavík
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gunnar Magnús Jónsson var sáttur við margt hjá sínu liði eftir 4-0 tap á móti Stjörnunni í dag.

„Við vorum að tapa á móti rosalega góðu fótboltaliði og það er engin tilviljun að þær séu að ná þessu öðru sæti. Við vorum að leggja okkur fram í dag og þær héldu áfram allan tímann en 4-0 er kannski fullstórt." Voru fyrstu viðbrögð Gunnars eftir leik.

„Frekar í síðasta leik heldur en núna, meiri vonbriðgði með frammistöðuna þar en núna. Við erum að spila á einhverjum níu eða tíu heimastelpum í dag. Hjá Keflavík er verið að byggja upp til framtíðar. Það er gleðiefni að sjá þessar stelpur fá mínútur og safna í reynslubankann." Sagði Gunnar þegar spurt var um hvort erfitt hafi verið að mótivera liðið eftir að það bjargaði sér frá falli.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 Keflavík

„Já að mörgu leyti, við erum með mjög breytt lið frá því í fyrra. Nýtt lið og þessi klisja, annað árið í deild er oft erfitt. Vonandi nær félagið að losa sig við fallbaráttu á næstu leiktíð." Þegar talað var um markmið sumarsins.

Verður Gunnar áfram með liðið

„Ég gerði tveggja ára samning í fyrra, núna setjumst við niður og sjáum hvað er best fyrir félagið. Ég er búinn að vera hérna í 7 ár." 

Nánar er rætt við Gunnar í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir