Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   lau 01. október 2022 17:31
Unnar Jóhannsson
Gunnar Magnús: Setjum niður og sjáum hvað er best fyrir félagið
Búinn að vera í sjö ár í Keflavík
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gunnar Magnús Jónsson var sáttur við margt hjá sínu liði eftir 4-0 tap á móti Stjörnunni í dag.

„Við vorum að tapa á móti rosalega góðu fótboltaliði og það er engin tilviljun að þær séu að ná þessu öðru sæti. Við vorum að leggja okkur fram í dag og þær héldu áfram allan tímann en 4-0 er kannski fullstórt." Voru fyrstu viðbrögð Gunnars eftir leik.

„Frekar í síðasta leik heldur en núna, meiri vonbriðgði með frammistöðuna þar en núna. Við erum að spila á einhverjum níu eða tíu heimastelpum í dag. Hjá Keflavík er verið að byggja upp til framtíðar. Það er gleðiefni að sjá þessar stelpur fá mínútur og safna í reynslubankann." Sagði Gunnar þegar spurt var um hvort erfitt hafi verið að mótivera liðið eftir að það bjargaði sér frá falli.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 Keflavík

„Já að mörgu leyti, við erum með mjög breytt lið frá því í fyrra. Nýtt lið og þessi klisja, annað árið í deild er oft erfitt. Vonandi nær félagið að losa sig við fallbaráttu á næstu leiktíð." Þegar talað var um markmið sumarsins.

Verður Gunnar áfram með liðið

„Ég gerði tveggja ára samning í fyrra, núna setjumst við niður og sjáum hvað er best fyrir félagið. Ég er búinn að vera hérna í 7 ár." 

Nánar er rætt við Gunnar í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner