Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   lau 01. október 2022 17:31
Unnar Jóhannsson
Gunnar Magnús: Setjum niður og sjáum hvað er best fyrir félagið
Búinn að vera í sjö ár í Keflavík
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gunnar Magnús Jónsson var sáttur við margt hjá sínu liði eftir 4-0 tap á móti Stjörnunni í dag.

„Við vorum að tapa á móti rosalega góðu fótboltaliði og það er engin tilviljun að þær séu að ná þessu öðru sæti. Við vorum að leggja okkur fram í dag og þær héldu áfram allan tímann en 4-0 er kannski fullstórt." Voru fyrstu viðbrögð Gunnars eftir leik.

„Frekar í síðasta leik heldur en núna, meiri vonbriðgði með frammistöðuna þar en núna. Við erum að spila á einhverjum níu eða tíu heimastelpum í dag. Hjá Keflavík er verið að byggja upp til framtíðar. Það er gleðiefni að sjá þessar stelpur fá mínútur og safna í reynslubankann." Sagði Gunnar þegar spurt var um hvort erfitt hafi verið að mótivera liðið eftir að það bjargaði sér frá falli.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 Keflavík

„Já að mörgu leyti, við erum með mjög breytt lið frá því í fyrra. Nýtt lið og þessi klisja, annað árið í deild er oft erfitt. Vonandi nær félagið að losa sig við fallbaráttu á næstu leiktíð." Þegar talað var um markmið sumarsins.

Verður Gunnar áfram með liðið

„Ég gerði tveggja ára samning í fyrra, núna setjumst við niður og sjáum hvað er best fyrir félagið. Ég er búinn að vera hérna í 7 ár." 

Nánar er rætt við Gunnar í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir