Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   sun 01. desember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Stórleikur í Madrídarborg
Það er heldur betur stórleikur í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga, í kvöld þegar Barcelona og Atletico Madrid etja kappi á Wanda Metropolitano í Madríd.

Fyrir leikinn er Barcelona í öðru sæti og Atletico í fimmta sæti.

Real Madrid komst á toppinn í gær og Barcelona vill væntanlega endurheimta toppsætið. Að sama skapi vill Atletico komast aftur á meðal efstu fjögurra liðanna.

Antoine Griezmann mætir gömlu félögum. Hann spilaði með Atletico frá 2014 til 2019, en skipti yfir til Barcelona síðasta sumar.

Hér að neðan má sjá alla leiki dagsins í La Liga.

sunnudagur 1. desember
11:00 Sevilla - Leganes
13:00 Athletic - Granada CF
15:00 Espanyol - Osasuna
17:30 Getafe - Levante
20:00 Atletico Madrid - Barcelona (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner