Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   þri 02. júní 2020 13:30
Magnús Már Einarsson
Vilja fá greiðslu ef þeir falla úr Championship
Úr leik hjá Barnsley.
Úr leik hjá Barnsley.
Mynd: Getty Images
Barnsley hefur skrifað bréf til forráðamanna Championship deildarinnar og lýst yfir áhyggjum af fjárhagsstöðu sinni ef liðið fellur úr deildinni í sumar.

Barnsley er í neðsta sæti í Championship deildinni en stefnt er á að hefja leik þar á ný 20. júní eftir hlé vegna kórónaveirunnar.

Forráðamenn Barnsley vilja að liðin sem falla úr deildinni fái skaðabótagreiðslur fyrir næsta tímabil.

Barnsley segir að fjárhagslegt áfall vegna kórónaveirunnar sé mikið og að taka þurfi með í reikninginn að tímabilinu sé að ljúka á óeðlilegan hátt miðað við vanalega.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 38 25 7 6 70 28 +42 82
2 Leicester 37 26 4 7 74 33 +41 82
3 Ipswich Town 38 24 9 5 80 49 +31 81
4 Southampton 36 22 7 7 73 47 +26 73
5 West Brom 38 19 9 10 59 36 +23 66
6 Norwich 38 18 7 13 69 54 +15 61
7 Hull City 37 16 10 11 53 46 +7 58
8 Coventry 37 15 12 10 59 43 +16 57
9 Preston NE 37 16 8 13 49 54 -5 56
10 Middlesbrough 38 16 6 16 53 52 +1 54
11 Cardiff City 38 16 5 17 43 51 -8 53
12 Sunderland 38 14 6 18 48 45 +3 48
13 Watford 38 12 12 14 53 51 +2 48
14 Bristol City 38 13 8 17 42 45 -3 47
15 Swansea 38 12 10 16 48 58 -10 46
16 Millwall 38 11 10 17 36 50 -14 43
17 Blackburn 38 11 9 18 51 64 -13 42
18 Plymouth 38 10 11 17 54 62 -8 41
19 Stoke City 38 11 8 19 35 53 -18 41
20 QPR 38 10 10 18 36 50 -14 40
21 Birmingham 38 10 9 19 42 59 -17 39
22 Huddersfield 38 8 15 15 42 61 -19 39
23 Sheff Wed 38 11 5 22 30 61 -31 38
24 Rotherham 38 3 11 24 30 77 -47 20
Athugasemdir
banner
banner
banner