Arsenal hefur fundað með Watkins - Cucurella vill fara frá Chelsea - Ratcliffe heldur áfram að reyna að kaupa Man Utd
Varafyrirliði KFG: Hann gæti leikandi verið í hvaða liði sem er í Bestu
Búist við fjölmenni úr Garðabæ - „Ætla að vera í íslenska þjóðbúningnum“
Mikil spenna í Garðinum - „Góð sýning fyrir okkar litla bæjarfélag“
Lára Kristín: Það var mjög gaman að koma inn í þetta aftur
Telma missti röddina: Veit ekki einu sinni hvort þær hafi heyrt í mér
Sædís eftir fyrsta A-landsleikinn: Draumar eru til að láta þá rætast
Arna Sif: Þá verður þetta þungt og erfitt
Hildur Antons: Eitthvað sem við þurfum að laga í okkar sóknarleik
Glódís Perla: Þurfum að mæta töluvert betri í næsta glugga
Hlín: Þurfum að vinna hart bæði sem einstaklingar og lið að komast upp á þeirra level
Ingibjörg: Selma byrjar bara á því að kjöta Popp
Sandra María: Vantaði upp á návígin og að vilja þetta meira
Steini: Það getur vel verið að þetta hafi verið illa sett upp
Karólína Lea: Mikið af olnbogaskotum og einhverju kjaftæði
Sölvi Geir: Skrípamörk sem að við fáum á okkur
Damir: Þetta snýst um að vinna og við þurftum á þessum sigri að halda
Óskar Hrafn: Við skulduðum þessa frammistöðu
Gísli Eyjólfs: Mér finnst þessi rígur geggjaður
Davíð Atla: Ber engar tilfinningar til Breiðabliks
Foreldrarnir flugu að austan fyrir stóru stundina - „Alltaf stutt við bakið á mér"
   fös 02. júní 2023 22:45
Brynjar Óli Ágústsson
Vigfús Arnar: Áttum bara sannarlega skilið að tapa
Lengjudeildin
watermark <b>Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknir R.</b>
Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknir R.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Við töpuðum fyrir betra liði í dag og við vorum mjög lélegir.'' segir Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknir R., eftir 5-1 tap gegn Gróttu í 5. umferð Lengjudeildarinnar.

Lestu um leikinn: Grótta 5 -  1 Leiknir R.

Vigfús var spurður út í hvað honum fannst ganga ílla hjá þeim í leiknum. 

„Varnaleikurinn, fyrst og fremst. Við höldum áfram að gefa mörk, slappir í fyrstu leikatriðum varnalega og við fáum bara allt of auðveld mörk á okkur.'' 

„Það er bara sama saga áfram. Við fáum færi, en bara nýtum þau ekki. Ennþá halda áfram vítateigarnir að vera lélegir hjá okkur.''

„Menn fengu alveg ískaldan veruleika bara í andlitið í dag. 5-1tap, það verður ekkert verra en það,'' 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner