Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   mán 04. maí 2020 21:26
Hafliði Breiðfjörð
Jónatan Ingi framlengir við FH
Jónatan Ingi í leik með FH í fyrrasumar.
Jónatan Ingi í leik með FH í fyrrasumar.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Jónatan Ingi Jónsson kantmaður FH hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár. Hann var samningsbundinn FH til 16. október síðastliðinn en hefur nú gert nýjan samning til ársins 2021.

Í myndbandinu að ofan má sjá stiklur af ferli Jónatans með FH.

Jónatan Ingi sem er á 21. aldursári er uppalinn í FH en var í nokkur ár hjá AZ Alkmaar í Hollandi með unglingaliðum félagsins.

Hann sneri aftur til FH fyrir tímabilið 2018 og hefur síðan þá spilað 42 leiki í deild og bikar og skorað í þeim þjú mörk.

„Jónatan er framtíðar leikmaður félagsins, og væntum við mikils af honum. Það er því mikið gleðiefni fyrir FH að hann hafi ákveðið að framlengja samning sínum við félagið því við horfum á hann sem lykilmann sem hefur metnað til að ná enn lengra," sagði Valdimar Svavarsson formaður knattspyrnudeildar FH við þetta tilefni.

Jónatan Ingi sagsði: „Það er gott að geta byrjað að æfa og framlengt á sama degi. Stoltur og ánægður að hafa framlengt samning minn hjá uppeldisfélagi mínu og hlakka til að sjá vonandi sem flesta á vellinum í sumar."
Athugasemdir
banner