Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fös 04. október 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England um helgina - Man Utd á erfiðan útileik
Manchester United fer á Villa Park
Manchester United fer á Villa Park
Mynd: EPA
Sjöunda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina.

Topplið Liverpool heimsækir Crystal Palace á Selhurst Park klukkan 11:30. Liverpool hefur unnið fimm leiki og tapað einum í deildinni.

Lærisveinar Mikel Arteta í Arsenal mæta nýliðum Southampton á Emirates klukkan 14:00.

Hákon Rafn Valdimarsson verður væntanlega í leikmannahópi Brentford sem fær Wolves í heimsókn.

Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Fulham á Etihad og þá mætast einnig Everton og Newcastle á Goodison Park.

Á sunnudag er stórleikur Aston Villa og Manchester United á Villa Park. Villa-menn eru í góðum gír eftir að hafa unnið Bayern München í vikunni á meðan Erik ten Hag er að finna fyrir pressunni hjá United eftir slæm úrslit í byrjun leiktíðar.

Chelsea mætir þá Nottingham Forest áður en Brighton og Tottenham loka helginni á AMEX-leikvanginum.

Leikir helgarinnar:

Laugardagur:
11:30 Crystal Palace - Liverpool
14:00 Arsenal - Southampton
14:00 Brentford - Wolves
14:00 Leicester - Bournemouth
14:00 Man City - Fulham
14:00 West Ham - Ipswich Town
16:30 Everton - Newcastle

Sunnudagur:
13:00 Aston Villa - Man Utd
13:00 Chelsea - Nott. Forest
15:30 Brighton - Tottenham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner