City og Real með augu á Olise - Bentancur að framlengja við Tottenham - Saka fær launahækkun
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
Leiðin úr Lengjunni: Siggi Höskulds fer yfir sviðið og upphitun fyrir úrslitin
Kjaftæðið - Liðið sem þorir vinnur 50 milljóna leikinn, hlaupa Víkingar með titilinn?
Uppbótartíminn - Besta lið Íslandssögunnar?
Innkastið - Vafasamir vítadómar og KR í fallsæti
Enski boltinn - Hvað var maðurinn að hugsa?
Hugarburðarbolti GW 5 3 RISA leikir voru um helgina!
Betkastið - Uppgjör Lengjudeildar
Útvarpsþátturinn - Frá ólgunni í Bestu niður í ástríðuna
Leiðin úr Lengjunni: Tvöfalt hrun, umdeilt víti og viljandi rautt?
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
   mán 05. október 2020 14:27
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Galin úrslit degi fyrir gluggadag
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Í dag er síðan gluggadagurinn og mörg lið í leit að liðsstyrk.

Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson, stuðningsmenn Tottenham, eru í skýjunum eftir 6-1 útisigur á Manchester United.

Þeir félagar mættu í heimsókn og ræddu helgina í enska boltanum og gluggdaginn.

Meðal efnis Tottenham í titilbaráttu, skrúðganga á Laugarvegi, Mourinho að ná tökum, fjarvera áhorfenda, óvissan hjá Dele Alli, pirrandi Pogba, Football manager kaup, andleysi Liverpool, flenging sem allir hafa gott af, Grétar verslar vel hjá Everton, þreyta hjá Man City, frábærir Leedsarar, ástríða í Arteta, Özil í risaeðlubúninginn?, bjartsýni fyrir Ísland-Rúmenía, Hjörvar fær Kiraly buxur í afmælisgjöf og ótrúlegir spádómar Hjamma.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner