Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
   mán 05. október 2020 14:27
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Galin úrslit degi fyrir gluggadag
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Í dag er síðan gluggadagurinn og mörg lið í leit að liðsstyrk.

Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson, stuðningsmenn Tottenham, eru í skýjunum eftir 6-1 útisigur á Manchester United.

Þeir félagar mættu í heimsókn og ræddu helgina í enska boltanum og gluggdaginn.

Meðal efnis Tottenham í titilbaráttu, skrúðganga á Laugarvegi, Mourinho að ná tökum, fjarvera áhorfenda, óvissan hjá Dele Alli, pirrandi Pogba, Football manager kaup, andleysi Liverpool, flenging sem allir hafa gott af, Grétar verslar vel hjá Everton, þreyta hjá Man City, frábærir Leedsarar, ástríða í Arteta, Özil í risaeðlubúninginn?, bjartsýni fyrir Ísland-Rúmenía, Hjörvar fær Kiraly buxur í afmælisgjöf og ótrúlegir spádómar Hjamma.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner