Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
   þri 06. apríl 2021 13:10
Enski boltinn
Enski boltinn - Liverpool vaknar og Barcelona í dulargervi
Liverpool rúllaði yfir Arsenal.
Liverpool rúllaði yfir Arsenal.
Mynd: Getty Images
Boltinn byrjaði að rúlla á ný í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir landsleikjahlé.

Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Hlynur Valsson, lýsandi hjá Símanum, fóru yfir stöðu mála.

Meðal efnis: Eins og í tölvuleik, WBA eins og Barcelona í dulargervi, reynir á andlegu hliðina hjá Chelsea, Jorginho markahæstur, Liverpool réttir úr kútnum, Trent brjálaður, Arsenal gátu ekkert, misheppnuð tilraun með Aubameyang, Liverpool á góðan séns gegn Real Madrid, Man City vel gíraðir, hvaða framherja kaupir City í sumar?, gott tímabil hjá Manchester United, Solskjær sannar sig, Harry Kane á gatnamótum, Tottenham tapar niður forystu, Lingard á eldi, Moyes stjóri ársins, skrýtið að hafa Gylfa á bekknum, lykill fyrir Leeds að halda Bielsa, rosalegir leikir í Meistardeildinni.

Það eru Domino's, Frumherji, Viking gylltur (léttöl) og White Fox sem bjóða upp á þáttinn.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner