Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
   fös 06. september 2024 18:15
Sölvi Haraldsson
Kristall: Hefur alltaf liðið vel að spila hérna
Icelandair
Kristall fagnar fyrsta markinu sínu í dag.
Kristall fagnar fyrsta markinu sínu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Við lentum undir og þvílíkur karakter að koma til baka. Sérstaklega á móti sterku liði eins og Danmörku. Þvílíkur karakter og ég er ánægður með liðið.“ sagði Kristall Máni Ingason sem skoraði þrennu í 4-2 sigri U21 landsliðsins gegn Danmörku í dag.


Lestu um leikinn: Ísland U21 4 -  2 Danmörk U21

Kristall spilaði með Víking áður en hann fór út í atvinnumennskuna en honum líður vel að spila á Víkingsvellinum.

Mér hefur alltaf liðið vel að spila hérna. Eins og sést í dag er þetta minn heimavöllur.

Kristall er gífurlega ánægður með hvernig íslenska liðið spilaði og nýtti veikleika Danmerkur.

Við spiluðum þetta eins og við vildum spila þetta. Leyfa þeim aðeins að halda í boltann. Danmörk vilja alltaf vera með boltann og síðan þegar þeir missa boltann eru þeir kærulausir að skila sér til baka og við nýttum okkur það.

Var sigurinn enn sætari fyrir vikið að hann kom gegn Danmörku?

Nei það er ekkert extra sætt að vinna á móti þeim. Sama hvaða lið þetta var þá var bara mikilvægt að fá þrjá punkta. Næsti leikur er núna mikilvægur. Við þurfum að taka öll stig sem við getum og sjá svo til hvar við endum. Það er bara svoleiðis.

Kristall segir að liðið ætli að fagna smá núna og einbeita sér svo fljótlega að Wales.

Við fögnum núna og hefjum endurhæfingu í kvöld. Síðan fer full einbeiting á Wales.“ sagði Kristall að lokum.

Viðtalið við Kristal má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner