Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
   mið 07. nóvember 2018 15:00
Fótbolti.net
Miðjan - Túfa ræðir heraga í Serbíu, bróðurmissi, KA og Grindavík
Túfa er gestur vikunnar í Miðjunni.
Túfa er gestur vikunnar í Miðjunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gestur vikunnar í Miðjunni er Srdjan Tufegdzic sem tók á dögunum við liði Grindavíkur eftir þrettán ár hjá KA á Akureyri. Túfa fór yfir víðan völl í spjalli sínu við Magnús Má Einarsson.

Meðal efnis: Heragi í yngri flokkunum í Serbíu, uppvöxtur á stríðshrjáðum árum, árin þrettán hjá KA, bróðurmissir, leiðin í þjálfun, þriggja ára plan í Grindavík, þúsund tölvupóstar eftir fyrstu æfingar, staða leikmannamála í Grindavík, þjálfun erlendis og margt fleira.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Athugasemdir
banner