Liverpool er 2-1 yfir gegn Brighton í 34. umferð ensku úrvalsdeildarinanr þegar þetta er skrifað en Liverpool gerði tvö mörk á tveimur mínútum.
Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 6. mínútu áður en Henderson gerði annað mark liðsins á 8. mínútu.
Henderson vann boltann við miðsvæðið og lagði boltann á Salah, sem kom honum aftur á Henderson og ákvað fyrirliðinn að láta vaða fyrir utan teig og inn í netið fór boltinn.
Hægt er að sjá markið hjá Henderson með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.
Sjáðu markið hjá Henderson
Athugasemdir