Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   fim 10. júní 2021 20:52
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sæunn hæstánægð: Það er djamm á eftir!
Kvenaboltinn
Sæunn í leik fyrr í sumar
Sæunn í leik fyrr í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ógeðslega góð tilfinning, að ná loksins fyrsta sigrinum er rosa ljúft við þurftum rosalega á þessu að halda fyrir framhaldið," sagði Sæunn Björnsdóttir, maður leiksins eftir sigur gegn Tindastól í kvöld.

„Við erum búnar að bíða eftir þessu rosalega lengi og það sást á vellinum, að allir vildu vinna þennan leik og voru tilbúnir í þetta."

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 Tindastóll

„Við vorum meira samstilltar fram á við og loksins byrjaði þetta að klikka saman á miðjunni og fram á við."

Þú spilaðir vinstra megin í þriggja manna vörn, er þetta eitthvað sem hentar þér vel?

„Aldrei spilað þetta fyrr en ég mætti hingað. Mér líst vel á þetta, finnst þetta gaman og tel mig betri varnarmann en sóknarmann."

Sæunn átti frábæra sendingu á Huldu Hrund í fyrra marki Fylkis. Hvað fer í gegnum hugann?

„Ég bað hana um það í byrjun leiks að öskra ef hún væri í svæði og þá sendi ég blindandi. Hún kallaði og væntanlega set ég hann á hana, ég veit hún skorar. Klárlega ánægð með afgreiðsluna, ég treysti á Huldu!"

Verður vel fagnað inn í klefa?

„Mjög vel, það er djamm á eftir!" sagði Sæunn.

Hún var einnig spurð út í stoðsendingarnar, sóknarleik Fylkis og endakaflann í viðtalinu sem má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner