fim 12.ma 2016 19:10
rur Mr Sigfsson
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Hva n Bjrn Bergmann?
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson
watermark Bjrn Bergmann  bningi Wolves.
Bjrn Bergmann bningi Wolves.
Mynd: NordicPhotos
watermark Bjrn fr mikinn  U-21 rs landsleik  frostaskjlinu hr um ri.
Bjrn fr mikinn U-21 rs landsleik frostaskjlinu hr um ri.
Mynd: Ftbolti.net - Hrafnhildur Heia Gunnlaugsdttir
watermark Lars Lagerback reyndi kaft a f Bjrn  landslii.
Lars Lagerback reyndi kaft a f Bjrn landslii.
Mynd: Ftbolti.net - mar Vilhelmsson
watermark Aron Jhannsson tti ekki ro  Bjrn a mati landslisjlfaranna.
Aron Jhannsson tti ekki ro Bjrn a mati landslisjlfaranna.
Mynd: NordicPhotos
mnudaginn, sama dag og lokahpur slenska landslisins fyrir Evrpumti Frakklandi var tilkynntur, birtist frtt heimasu enska 1. deildarlisins Wolves ess efnis a samningur flagsins vi Bjrn Bergmann Sigurarson yri ekki endyrnjaur.

a er dlti tknrnt a essi tindi skyldu deila sama degi ef rnt er hru niursveiflu sem ferill Bjrns hefur veri undanfarin r, sama tma og hrur slenska landslisins hefur aldrei veri meiri.

Hinn nji Zlatan
Fyrir rmum fimm rum var Bjrn a margra mati einn efnilegasti leikmaur Norurlanda. Snskt rttabla nefndi hann smu andr og danski leikstjrnandinn Christian Eriksen og norskir sparkspekingar kepptust vi a hlaa hann lofi.

verandi jlfari hans hj Lillestrm, hinn snski Magnus Haglund, var stryrtur. Hann sagist aldrei hafa jlfa jafn hfileikarkan einstakling og lt hafa eftir sr a Bjrn hefi allt til brunns a bera til a n jafn langt og Zlatan Ibrahimovic. Framtin vri svo sannarlega hans.

Hrlendis uru knattspyrnuunnendur og sparkspekingar forvitnari me hverri lofhlainni frtt ftur annari sem birtust erlendum rttamilum. september 2011 gafst flki san tkifri til a berja Bjrn augum; hafi hann virkilega breyst essa mulningsvl sem af var lti; r eim efnilega leikmanni sem hann vissulega var egar hann yfirgaf A remur rum ur.

Leikurinn var U-21 rs landsleikur slendinga gegn Belgu Valsvellinum. framlnu Belga var Christian Benteke og hann hafi skora mark leiknum er htt a segja a Bjrn hafi tt svii; hann skorai bi mrk slands og tryggi 2-1 sigur.

Um etta leyti var Kolbeinn Sigrsson byrjaur a skora hverjum A-landsleiknum ftur rum og tldu menn a Bjrn myndi ur en langt yri um lii standa vi hli hans framlnunni. Fimm dgum sar kom Bjrn inn sem varamaur fyrir Kolbein sex mntum fyrir leikslok leik gegn Kpur undankeppni EM 2012. Bjrn tti sna g tilrif og tti meal annars stangarskot mntu fyrir lokaflauti. etta reyndist vera fyrsti og eini A-landsleikur hans til essa.

Skeiai eins og vehlaupahestur fram hj varnarmnnum
jn 2012 gafst flki aftur tkifri til a sj etta undur leik me U-21 rs landsliinu gegn Aserbadsjan Frostaskjlinu. Tmas r rarson, verandi blaamaur Morgunblainu, skrifai m.a. etta um leikinn. Margir vallargestir fru ekki leynt me stu ess a eir voru mttir Frostaskjli. Mikil spenna var a sj Bjrn Bergmann Sigurarson sem fari hefur kostum me Lillestrm Noregi. eir sem komu til a sj Bjrn fru enga flufer.

Skagamaurinn bar af vellinum og skildi maur betur hvers vegna allt etta umtal er um hann Noregi. Hann hefur allt. Hraa, styrk, tkni, kveni, hugarfar, barttu og getur skora. Bjrn skeiai stundum framhj varnarmnnum Asera eins og vehlaupahestur og eir sem reyndu a stva hann hefu allt eins reynt a stva lest fer. Svo mikill var krafturinn.


Wolves, Aron Jhannsson og svaraar smhringingar
Nokkrum vikum eftir leikinn Frostaskjli gekk Bjrn til lis vi Wolves sem var eim tma milungsli ensku 1. deildinni. Normaurinn Stale Solbakken var ntekinn vi sem stjri lisins og tti strsta ttinn komu Bjrns.

Enskir fjlmilar skrifuu miki um flagaskiptin sem voru talin ein au athyglisverustu 1. deildinni a ri. Hins vegar er htt er a segja a essi vistaskipti hafi ekki reynst Birni gfuleg og tti hann miklum erfileikum me a festa sig sessi liinu. a var ljst a deildin og leikstllinn hentai honum illa.

Lars Lagerback, nrinn landslisjlfari slands, var ausjanlega hrifinn af Birni, s hann sm Zlatan honum ea hva? Hann geri nokkrar rangurslitlar tilraunir til a f hann landslishpinn. Sumir halda v fram a a hafi kosta landslii Aron Jhannsson v um a leyti sem stugt var falast eftir krftum Bjrns, var Aron sfellt hunsaur rtt fyrir frbrt gengi Danmrku.

Landslisjlfararnir, Lars og Heimir Hallgrmsson, tldu Aron hins vegar eftirbt Bjrns og voru ekki tilbnir a velja hann landslii a svo stddu. v fr sem fr.

Hann hefur ekki veri A-landsliinu ur og ef ber hann saman vi Bjrn (Bergmann Sigurarson) og r frttir sem g f r U21 rs landsliinu er klr munur gunum hj Birni og Aroni," sagi Lagerback samtali vi Ftbolti.net hausti 2013.

vissu fir um tengingu Arons vi Bandarkin og v ekkert tiltkuml a lta hann ba gn lengur eftir tkifrinu. egar Bjrn afakkai aftur bo um a leika mikilvgan leik undankeppni HM gegn Albanu hausti 2013 og leita var til Arons, kom upp r krafsinu a s mguleiki vri fyrir hendi a hann spilai fyrir bandarska landslii.

Um Bjrn sagi Lagerback: g mun aldrei velja leikmann ef hann er ekki 100% einbeittur. Vi munum vera fram sambandi og sj hvort hann vilji komi aftur landslii. etta er mjg leiinlegt en mr skilst a hann vilji einungis einbeita sr a v a komast byrjunarlii (hj Wolves)," sagi Lagerback samtali vi Ftbolti.net.

Stuttu sar greindi Lagerback fr v a Bjrn svarai ekki smhringingum hans: g hef reynt a hringja Bjrn Bergmann Sigurarson en hann svarai ekki smann og hringdi ekki til baka. g lt a sem merki um a hann s ekki enn tilbinn a sna aftur landslii.

Ltill ftboltahugi
Svo fr a Lars og Heimir httu a eltast vi Bjrn. Hann svarai ekki smhringingum og ljst a hugi hans fyrir slenska landsliinu var mjg takmarkaur. Reyndar var hugi hans ftbolta mjg takmarkaur yfir hfu eins og kom svo bersnilega ljs vitali hans vi erlendan blaamann.

g held g hafi ekki horft leik me Barcelona og Real Madrid. g hef ekki huga ftbolta. Krastan mn hefur hins vegar huga annig a g arf stundum a horfa leiki me henni.

Dvl Bjrns hj Wolves einkenndist af sfelldri bekkjarsetu og bakmeislum. Flagi fll niur 2. deildina 2013, Solbakken var rekinn og rekstur flagsins tti mistkur. egar Bjrn hafi n sr tiltlulega vel af meislunum var hann lnaur til FC Kaupmannahafnar byrjun rs 2015 og stuttu sar fkk Ole Gunnar Solskjaer hann lni til Molde. Hann var langt fr slakur hj essum lium en norskir fjlmilamenn sknuu ess krafts, leikni og hraa sem hafi einkennt hann hj Lillestrm. Ljst er a meislin hfu teki sinn toll.

vnt lflna
Bjrn sneri aftur til Wolves sasta sumar og henti Kenny Jackett, jlfari lisins, vnt t lflnu fyrir hann vetur. Hins vegar ni Bjrn ekki a nta tkifri en hann lk 14 deildarleiki, flesta byrjunarliinu, n ess a skora mark. a virist hafa gert tslagi og innan tveggja vikna verur hann samningslaus.

Lklegast er a hann sni aftur til Noregs en menn lifa ekki fornri frg. Hann getur ekki bist vi v a ganga hvaa byrjunarli sem er norsku rvalsdeildinni og er spurning hvort meislahrina hans undanfarin rj r valdi v a hann er ekki httunnar viri.

Hann er enn elskaur og dur Lillestrm og vilja gallharir stuningsmenn flagsins a hann sni anga aftur. ar er hann hlfger gosgn og egar Lillestrm tk mti Brann norsku rvalsdeildinni gr blakti str, gulur bori innan um horfendur ar sem st: KOM HJEM, BJRN!."

a skal sagt lti hvort Bjrn gangi aftur rair Lillestrm en a er eitthva sem segir mr a essi 25 ra framherji eigi eftir a klast gulu og svrtu aftur.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches