Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   fös 13. mars 2020 10:31
Magnús Már Einarsson
Fimm í sóttkví hjá Bournemouth
Artur Boruc, markvörður Bournemouth, er farinn í sóttkví ásamt fjórum öðrum starfsmönnum félagsins.

Um er að ræða varúðarráðstöfun en enginn þeirra hefur ennþá greinst með kórónaveiruna.

Hins vegar hafa þessir aðilar allir fundið fyrir veikindum og því eru þeir í sóttkví.

Enska úrvalsdeildin hóf fund klukkan 10:30 þar sem reiknað er með að deildinni verði frestað í fjórar vikur vegna kórónuveirunnar.
Athugasemdir