Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
   fös 16. maí 2025 06:00
Elvar Geir Magnússon
Dregið í 8-liða úrslit í hádeginu
Birkir Sveinsson sér um að draga.
Birkir Sveinsson sér um að draga.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í dag, föstudag, kl. 12:00.

Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum KSÍ og verður að vanda í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.

Liðin í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla: Þór, Afturelding, ÍBV, Keflavík, Valur, Stjarnan, Fram og Vestri.

8-liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram dagana 18. og 19. júní.

Liðin í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna: Þór/KA, Breiðablik, ÍBV, Tindastóll, HK, Valur, FH og Þróttur R.

8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram dagana 11. og 12. júní.
09:00
Íslandsmeistararnir og bikarmeistararnir eru úr leik!
Í gær féllu Íslandsmeistarar Breiðabliks og bikarmeistarar KA úr keppni í karlaflokki! Það vantar ekki áhugaverð úrslit í bikarnum.

   16.05.2025 08:35
Sjáðu mörkin þegar Vestri vann Breiðablik og öll hin bikarmörkin


Eyða Breyta
06:00
Drátturinn hefst 12:00
Hann verður í beinni lýsingu í þessari frétt.

Eyða Breyta
Athugasemdir
banner