Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   lau 16. september 2023 18:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Aron Bjarki vill halda áfram - „Þarf að ræða þetta með fjölskyldunni"
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Grótta endaði í 9. sæti Lengjudeildarinnar eftir 4-1 tap gegn Lengjudeildarmeisturum ÍA í dag.


Lestu um leikinn: ÍA 4 -  1 Grótta

Aron Bjarki Jósepsson leikmaður liðsins er svekktur með niðurstöðuna.

„Þetta eru ákveðin vonbrigði. Við ætluðum að vera í efri hlutanum og berjast fyrir því að fara upp. Okkur finnst við vera með lið sem getur keppt ofar í deildinni en taflan lýgur ekki, þetta er eins og það er," sagði Aron Bjarki.

„Það er stutt á milli í þessu, við teljum okkur geta gert betur og það þarf ekki mikið til að gera betur í þessari deild. Við þurfum að bæta okkur í ákveðnum þáttum ef við ætlum að taka þátt í efri hlutanum."

Aron Bjarki er orðinn 33 ára gamall en hann ætlar að skoða það hvort hann verði áfram á fótboltavellinum næsta sumar.

„Það er óákveðið en mig langar að vera í fótbolta áfram en það þarf að ræða þetta með fjölskyldunni og svona og sjá hvað maður vill gera. Þannig allir séu sáttir og maður finnur fyrir því að það sé hægt að spila fótbolta og allir séu sáttir," sagði Aron Bjarki.


Athugasemdir
banner
banner