Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   lau 17. ágúst 2019 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Real Madrid heimsækir Vigo
Spænska deildin fór af stað með hvelli þegar Spánarmeistarar Barcelona töpuðu fyrir Athletic Bilbao í gærkvöldi.

Fyrsti leikur dagsins í dag er viðureign Celta Vigo og Real Madrid. Zinedine Zidane er tekinn við Real á nýjan leik eftir skelfilegt síðasta tímabil undir stjórn Julen Lopetegui og Santiago Solari.

Real verður þó án nokkurra lykilmanna vegna meiðsla. Eden Hazard er meðal þeirra sem missir af opnunarleiknum.

Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og þegar honum lýkur hefst viðureign Valencia og Real Sociedad.

Mallorca mætir einnig Eibar og Leganes fær Osasuna í heimsókn áður en síðasti sjónvarpsleikurinn fer af stað. Það er viðureign Villarreal og Granada.

Leikir dagsins:
15:00 Celta Vigo - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2)
17:00 Valencia - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2)
18:00 Mallorca - Eibar
19:00 Leganes - Osasuna
19:00 Villarreal - Granada CF (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner