Arsenal vill Phillips, Neto og Gimenez - Chelsea vill Osimhen og Toney - Newcastle vill Andersen
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
Ákvörðunin kom Rúnari á óvart - „Sjá KR-liðið í höndum einhvers annars"
   sun 17. september 2023 22:08
Anton Freyr Jónsson
Arnar Grétars: Hefði kannski gert leikinn aðeins auðveldari
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

„Maður er alltaf ánægður að vinna leiki og halda hreinu, það er svona þetta tvennt það er yfirleitt gott en eins og sagði hérna fyrir leik að ég átti von á alvöru leik og þetta var alvöru leikur," sagði Arnar Grétarsson eftir 2-0 sigurinn á Stjörnunni á Origovellinum að Hlíðarenda en þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitkeppninni. 


Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 Stjarnan

„Liðin skiptust á að sækja og Stjarnan er með hörku fótboltalið og þeir virkilega þrýstu okkur niður svona síðasta korterið af leiknum en við vorum mjög duglegir og vinnusamir."

Valur átti að fá víti í byrjun seinni hálfleiks en Ívar Orri dæmdi ekkert þegar leikmaður Stjörnunnar fékk boltann í hendina inn á teig Stjörnunnar.

„Ég held að þetta hafi verið klárt víti þarna þegar hann fór í hendina á leikmanninum en það sást allaveganna héðan. Þeir meta það þannig að hann hafi verið með hann í eðlilegri stöðu og þetta hefði geta gert leikinn aðeins auðveldari."

„Stjarnan er þannig lið. Þeir eru með skemmtilega blöndu af leikmönnum, unga og efnilega og mikil keyrsla í þeim fram á við og aðstæðurnar í dag að spila fótbolta náttútulega frábærar, nánast logn og blautur völlur og tvö lið sem vilja spila fótbolta og við fengum flottan fótboltaleik."


Athugasemdir
banner
banner
banner