Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
   lau 19. apríl 2025 19:21
Brynjar Óli Ágústsson
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Már Ægisson, leikmaður Fram
Már Ægisson, leikmaður Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Geggjað að komast áfram, bara dásamlegt.'' segir Már Ægisson, leikmaður Fram, sem skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigur gegn FH í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins.


Lestu um leikinn: Fram 1 -  0 FH

Hvernig var að skora sigurmark leiksins?

„Kom svolítið á óvart, ég bjóst nú ekki við því að boltinn myndi detta svona fyrir framan mig, en bara frábært í vinning.''

„Mér fannst við alveg með tök á leiknum í í fyrri hálfleik, svo einhvernvegin fór þetta aðeins meira í klikkun í seinni hálfleik. Þeir að negla honum svolítið upp og við tókum bara iðnaðar sigur,''

Már hætti í skóla í Bandaríkjunum og fékk þá að byrja tímabilið með Fram.

„Mér bara leist ekki nógu vel á þetta, það eru margar ástæður en fyrst og fremst miklu betra að vera hérna heima,''


Athugasemdir