Jamal Musiala, leikmaður Bayern München í Þýskalandi, hefur dregið sig úr þýska landsliðshópnum fyrir komandi æfingaleiki gegn Perú og Belgíu. Musiala glímir við vöðvameiðsl og getur því ekki verið með í leikjunum tveimur.
EM fer fram í Þýskalandi á næsta ári og því er liðið ekki að fara í leiki í undankeppni, gestgjafar fá sjálfkrafa þátttökurétt.
Musiala er tvítugur sóknarsinnaður miðjumaður sem gat á sínum tíma valið á milli þess að spila með Þýskalandi eða Englandi en valdi Þýskaland þar sem hann er fæddur.
EM fer fram í Þýskalandi á næsta ári og því er liðið ekki að fara í leiki í undankeppni, gestgjafar fá sjálfkrafa þátttökurétt.
Musiala er tvítugur sóknarsinnaður miðjumaður sem gat á sínum tíma valið á milli þess að spila með Þýskalandi eða Englandi en valdi Þýskaland þar sem hann er fæddur.
Hann á að baki tuttugu A-landsleiki og hefur í þeim skorað eitt mark. Hann kom til móts við landsliðshópinn í gærkvöldi en í morgun kom í ljós að hann gæti ekki verið með í verkefninu.
Bayern býst við því að hann verði frá í um tvær vikur, þá er örlítill séns að hann nái Der Klassiker, leiknum gegn Dortmund sem er um aðra helgi. Hann hefur verið tæpur að undanförnu, byrjaði á bekknum gegn Leverkusen í gær og kom fyrr inn á en áætlað var. Því spilaði hann meira en áætlað var og meiddist.
Bayern er í 2. sæti þýsku deildarinnar eftir tapið gegn Leverkusen í gær, stigi á eftir Dortmund.
Stöðutaflan
Þýskaland
Bundesliga - karlar
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1 | Bayern | 15 | 13 | 2 | 0 | 55 | 11 | +44 | 41 |
| 2 | Dortmund | 16 | 9 | 6 | 1 | 29 | 15 | +14 | 33 |
| 3 | Leverkusen | 15 | 9 | 2 | 4 | 33 | 20 | +13 | 29 |
| 4 | RB Leipzig | 15 | 9 | 2 | 4 | 30 | 19 | +11 | 29 |
| 5 | Hoffenheim | 15 | 8 | 3 | 4 | 29 | 20 | +9 | 27 |
| 6 | Stuttgart | 15 | 8 | 2 | 5 | 25 | 22 | +3 | 26 |
| 7 | Eintracht Frankfurt | 16 | 7 | 5 | 4 | 33 | 33 | 0 | 26 |
| 8 | Union Berlin | 15 | 6 | 3 | 6 | 20 | 23 | -3 | 21 |
| 9 | Freiburg | 15 | 5 | 5 | 5 | 25 | 26 | -1 | 20 |
| 10 | Werder | 15 | 4 | 5 | 6 | 18 | 28 | -10 | 17 |
| 11 | Köln | 15 | 4 | 4 | 7 | 22 | 24 | -2 | 16 |
| 12 | Gladbach | 15 | 4 | 4 | 7 | 18 | 24 | -6 | 16 |
| 13 | Hamburger | 15 | 4 | 4 | 7 | 16 | 25 | -9 | 16 |
| 14 | Wolfsburg | 15 | 4 | 3 | 8 | 23 | 28 | -5 | 15 |
| 15 | Augsburg | 15 | 4 | 2 | 9 | 17 | 28 | -11 | 14 |
| 16 | St. Pauli | 15 | 3 | 3 | 9 | 13 | 26 | -13 | 12 |
| 17 | Heidenheim | 15 | 3 | 2 | 10 | 13 | 34 | -21 | 11 |
| 18 | Mainz | 15 | 1 | 5 | 9 | 13 | 26 | -13 | 8 |
Athugasemdir




