Liverpool vill Summerville - Newcastle reynir við landsliðsmenn - McKenna, Maresca og Frank á blaði Chelsea
   þri 21. mars 2023 18:52
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Elías Rafn meiddur og Hákon Rafn kallaður inn í hans stað
Icelandair
Elías Rafn Ólafsson á æfingu Íslands í dag áður en hann meiddist.
Elías Rafn Ólafsson á æfingu Íslands í dag áður en hann meiddist.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það hefur verið gerð breyting á leikmannahópi landsliðsins fyrir leikina gegn Bosníu/Hersegóvínu og Liechtenstein í undankeppni HM 2024.


Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson meiddist á æfingu í dag þegar hann fékk höfuðhögg undir lok æfingarinnar. Hákon Rafn Valdimarsson kemur inn í hópinn í hans stað.

Ísland mætir Bosníu/Hersegóvínu á fimmtudaginn en búast má við því að Rúnar Alex Rúnarsson verði í markinu.

Ásamt Rúnari og Hákoni er Patrik Sigurður Gunnarsson í hópnum.


Athugasemdir
banner
banner