Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   þri 21. maí 2019 20:59
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Lilja: Það ætti kannski að senda mig oftar í frí
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er svo ljúft" sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir leikmaður KR eftir 2-1 sigur á ÍBV og jafnframt þeirra fyrsta sigur í sumar.

„Ég er ánægðust með baráttuna, við lendum í því að verða einum færri rétt fyrir hálfleik þannig ég er bara ótrúlega stolt af stelpunum og öllum að hafa barist til enda. Þetta var svolítið tæpt í lokin en við höfðum þetta af."

Lestu um leikinn: KR 2 -  1 ÍBV

Lilja var að koma heim frá Egyptalandi í gærkvöldi. Hún mætti klár í þennan leik og skoraði fyrra mark KR-inga.

„Það var einhver sem nefndi að það ætti kannski að senda mig oftar í frí en ég held ég myndi missa af helmingnum af leikjunum þannig það er kannski ekkert sniðugt."

Næsti leikur KR er á þriðjudaginn gegn Blikum. Sá leikur leggst mjög vel í Lilju.

„Það er náttúrulega gott að fá fyrstu stigin og fá sigur og smá sjálfstraust í hópinn. Við mætum bara í þann leik eins og í alla leiki, við ætlum að vinna hann eins og aðra leiki."
Athugasemdir
banner