Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   mið 22. janúar 2025 05:55
Elvar Geir Magnússon
Meistaradeildin í dag - Gríðarlega mikilvægur leikur í París
Heldur Phil Foden áfram á flugi.
Heldur Phil Foden áfram á flugi.
Mynd: EPA
Arsenal tekur á móti Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í kvöld og vinni enska liðið sigur þar þá er það í sterkri stöðu til að tryggja sér beina leið í 16-liða úrslitin.

Það verður heldur betur áhugaverður leikur í París þar sem Paris Saint-Germain tekur á móti Manchester City. Bæði lið eiga á hættu að komast ekki áfram í útsláttarkeppnina og það er að duga eða drepast.

Alls eru níu leikir í næstsíðustu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar á dagskrá í kvöld. Þá er einn leikur í Evrópudeildinni.

Meistaradeildin
17:45 RB Leipzig - Sporting Lissabon
17:45 Shakhtar Donetsk - Brest
20:00 Celtic - Young Boys
20:00 Feyenoord - Bayern München
20:00 Milan - Girona
20:00 PSG - Man City
20:00 Sparta Prag - Inter
20:00 Arsenal - Dinamo Zagreb
20:00 Real Madrid - Salzburg

Evrópudeildin
15:30 Besiktas - Athletic Bilbao
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 4 4 0 0 14 3 +11 12
2 Arsenal 4 4 0 0 11 0 +11 12
3 PSG 4 3 0 1 14 5 +9 9
4 Inter 3 3 0 0 9 0 +9 9
5 Real Madrid 4 3 0 1 8 2 +6 9
6 Liverpool 4 3 0 1 9 4 +5 9
7 Tottenham 4 2 2 0 7 2 +5 8
8 Dortmund 3 2 1 0 12 7 +5 7
9 Man City 3 2 1 0 6 2 +4 7
10 Sporting 4 2 1 1 8 5 +3 7
11 Newcastle 3 2 0 1 8 2 +6 6
12 Barcelona 3 2 0 1 9 4 +5 6
13 Chelsea 3 2 0 1 7 4 +3 6
14 Atletico Madrid 4 2 0 2 10 9 +1 6
15 Qarabag 3 2 0 1 6 5 +1 6
16 Galatasaray 3 2 0 1 5 6 -1 6
17 PSV 4 1 2 1 9 7 +2 5
18 Mónakó 4 1 2 1 4 6 -2 5
19 Atalanta 3 1 1 1 2 5 -3 4
20 Eintracht Frankfurt 4 1 1 2 7 11 -4 4
21 Napoli 4 1 1 2 4 9 -5 4
22 Marseille 3 1 0 2 6 4 +2 3
23 Juventus 4 0 3 1 7 8 -1 3
24 Club Brugge 3 1 0 2 5 7 -2 3
25 Athletic 3 1 0 2 4 7 -3 3
26 St. Gilloise 4 1 0 3 4 12 -8 3
27 Bodö/Glimt 4 0 2 2 5 8 -3 2
28 Pafos FC 3 0 2 1 1 5 -4 2
29 Leverkusen 3 0 2 1 5 10 -5 2
30 Slavia Prag 4 0 2 2 2 8 -6 2
31 Olympiakos 4 0 2 2 2 9 -7 2
32 Villarreal 3 0 1 2 2 5 -3 1
33 FCK 4 0 1 3 4 12 -8 1
34 Kairat 3 0 1 2 1 9 -8 1
35 Benfica 3 0 0 3 2 7 -5 0
36 Ajax 3 0 0 3 1 11 -10 0
Athugasemdir
banner
banner
banner