Sky Sports hefur gefið leikmönnum einkunnir eftir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni.
Mason Mount var bestur í 7-0 sigri Chelsea gegn Norwich og var Ben Gibson talinn lélegasti maður vallarins. Mount fékk 9 í einkunn á meðan Gibson fékk aðeins 4.
Jóhann Berg Guðmundsson kom þá af bekknum í 2-2 jafntefli Burnley á útivelli gegn Southampton.
Jói Berg fékk 6 í einkunn fyrir sinn þátt eftir að hafa fengið að spila síðustu 15 mínútur leiksins.
Tino Livramento var valinn sem maður leiksins með 8 í einkunn þrátt fyrir að Maxwel Cornet hafi skorað bæði mörk Burnley.
Chelsea: Mendy (7), Chilwell (8), Rudiger (8), Silva (7), Chalobah (7), James (8), Kovacic (8), Jorginho (7), Mount (9), Hudson-Odoi (8), Havertz (7).
Varamenn: Loftus-Cheek (7), Barkley (7), Ziyech (7).
Norwich: Krul (5), Aarons (5), Kabak (5), Hanley (6), Gibson (4), Giannoulis (5), Lees-Melou (5), Normann (6), McLean (6), Pukki (5), Sargent (5).
Varamenn: Rashica (6), Williams (5), Omobamidele (6).
Southampton: McCarthy (7), Livramento (8), Salisu (6), Bednarek (6), Perraud (6), Diallo (7), Romeu (6), Walcott (6), Redmond (7), Broja (7), Elyounoussi (5).
Varamenn: S. Armstrong (6), Adams (5)
Burnley: Pope (6), Lowton (7), Tarkowski (5), Collins (6), Taylor (6), Brownhill (7), Westwood (6), Cork (6), McNeil (7), Wood (6), Cornet (8).
Varamenn: Rodriguez (6), Guðmundsson (6)
Everton komst 2-1 yfir gegn nýliðum Watford en endaði á að tapa leiknum 2-5. Joshua King, fyrrum leikmaður Everton, skoraði þrennu gegn sínum gömlu félögum og var valinn maður leiksins með 9 í einkunn.
Emmanuel Dennis kom inn af bekknum og skoraði fyrir Watford. Hann var næstbestur á vellinum með 8 en enginn leikmaður Everton fór yfir 6 í einkunn.
Crystal Palace og Newcastle skildu svo jöfn rétt eins og Leeds United og Wolves.
Joe Gelhardt var maður leiksins hjá Leeds eftir að hafa komið inn af bekknum á 63. mínútu í stöðunni 0-1.
Everton: Pickford (6), Coleman (5), Keane (5), Godfrey (4), Digne (5), Townsend (5), Allan (5), Davies (6), Gordon (6), Gray (6), Rondon (4)
Varamenn: Richarlison (6)
Watford: Foster (6), Ngakia (6), Ekong (6), Cathcart (7), Masina (7), Sissoko (7), Tufan (6), Kucka (7), Hernandez (6), Sarr (7), King (9)
Varamenn: Dennis (8), Pedro (7), N'Koulou (6)
Crystal Palace: Guaita (6), Ward (7), Andersen (7), Guehi (7), Mitchell (7), Milivojevic (7), McArthur (8), Olise (8), Gallagher (7), Edouard (7), Benteke (7).
Varamenn: Zaha (6), Schlupp (6)
Newcastle: Darlow (6), Krafth (7), Lascelles (7), Clark (6), Manquillo (6), Hayden (6), Longstaff (6), Ritchie (6), Saint-Maximin (6), Fraser (6), Wilson (7).
Varamenn: Almiron (6), Willock (6), Joelinton (5).
Leeds United: Meslier (6), Shackleton (5), Llorente (6), Cooper (6), Dallas (7), Struijk (6), Klich (6), Harrison (5), Raphinha (7), James (5), Rodrigo (7).
Varamenn: Roberts (6), Gelhardt (7), Summerville (6).
Wolves: Jose Sa (7), Semedo (4), Coady (5), Saiss (5), Kilman (5), Dendoncker (5), Moutinho (5), Ait-Nouri (5), Traore (5), Hwang (6), Jimenez (5).
Varamaður: Podence (5)
Athugasemdir