Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
Enski boltinn - Yfirburðir Liverpool og ómögulegt að spá
Útvarpsþátturinn - Dóri Árna og enduskoðuð Lengjuspá
Hugarburðarbolti Þáttur 6
Enski boltinn - Martraðartitilbarátta fyrir Man Utd menn
Útvarpsþátturinn - Síðasta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina
Einvígið gegn Serbíu: Sveindís tók yfir og Ísland áfram á meðal 16 bestu
Hugarburðarbolti Þáttur 5
Útvarpsþátturinn - Henry Birgir gestur og farið yfir málin
Enski boltinn - Allt í lagi með krakkana og lúserinn Pochettino
Hugarburðarbolti Þáttur 4
Enski boltinn - Mjög spennandi barátta og sjóðheitur Höjlund
Útvarpsþátturinn - Afmælisveisla og Jón Rúnar gestur
Hugarburðarbolti Þáttur 3
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?
Steven Lennon gerir upp magnaðan feril - Skórnir upp á hillu
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og formannsefnin fara yfir stóru málin
   mán 23. nóvember 2020 14:42
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Ætla að sjá Tottenham taka við bikar í vor
Ingimar Helgi Finnsson og Hjálmar Örn Jóhannsson.
Ingimar Helgi Finnsson og Hjálmar Örn Jóhannsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tottenham stuðningsmennirnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson mættu skellhlæjandi á skrifstofu Fótbolta.net.

Tottenham situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn" í dag var rætt um sigur Spurs á Manchester City sem og aðra leiki helgarinnar í enska boltanum.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: Taktík Mourinho, Kane kemur stanslaust á óvart, "stálu" Höjberg á þrjár milljónir punda, bóluefni fyrir bikaraafhendingu, aðrir stíga upp hjá Liverpool, brúðkaupið sem Salah fór í, styðja litlu liðin í skiptingunum, lélegt gengi Gautaborg í FM, engin flugeldasýning hjá Man Utd, breidd hjá Chelsea, leiðindi hjá Newcastle, breyta vítareglum, Parker og Bilic í stórhættu, hugmyndasnauðir, Arsenal menn, geðheilsa Arilíusar veltur á Arsenal, baráttuleysi Sheffield United og ótrúleg úrslit Aston Villa.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner