Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   mán 26. október 2020 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Umdeild atvik
Ole Gunnar Solskjær
Ole Gunnar Solskjær
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Fréttir vikunnar koma héðan og þaðan. Jón Daði Böðvarsson, Mesut Özil og Ole Gunnar Solskjær koma við sögu í þremur efstu fréttunum. Þá voru nokkur umdeild atvik í fréttunum.

  1. Lagður í hrottalegt einelti - Jón Daði sendir hjartahlý skilaboð (fös 23. okt 19:51)
  2. Özil brjálaður: Læt áttunda tímabil mitt hjá Arsenal ekki enda svona (mið 21. okt 11:37)
  3. „Hvað er ég að gera hérna?" - Solskjær segir mönnum að hafa ekki áhyggjur (sun 25. okt 14:22)
  4. Sjáðu atvikið: Mane brá fæti fyrir Mina (mán 19. okt 19:33)
  5. McManaman um Neymar í sigurmarki Man Utd: Enginn áhugi á leiknum (þri 20. okt 23:30)
  6. Segir að Hamren hafi bara horft á þegar Zlatan hellti sér yfir liðsfélaga (mið 21. okt 17:30)
  7. Sjáðu atvikið: Raul Jimenez slapp við rautt spjald (mán 19. okt 21:37)
  8. Þessir eru tilnefndir í draumalið Ballon d'Or (mán 19. okt 21:16)
  9. Segir 'okkur' hafa gert mistök - „Birkir er enginn eðlilegur maður að verða 36 ára" (fös 23. okt 07:00)
  10. Sjáðu atvikið: Umdeildur vítaspyrnudómur í Liverpool (lau 24. okt 20:03)
  11. Gibbs segir KSÍ ekki bera virðingu eða tillit til leikmanna (þri 20. okt 19:46)
  12. Sjáðu storbrotið mark Roofe frá miðju (fim 22. okt 21:28)
  13. Rifja upp ummæli Klopp um Pogba í kjölfar meiðsla van Dijk (lau 24. okt 17:20)
  14. Fólk botnar ekki í stjórnvöldum - „Í fyrsta skipti er ég hættur að skilja" (þri 20. okt 10:37)
  15. Meiðsli Van Dijk alvarlegri en óttast var í fyrstu? (mið 21. okt 20:00)
  16. „Þetta er martröð" - Án tíu aðalliðsmanna gegn Real Madrid (mið 21. okt 15:09)
  17. Sjáðu geggjaða afgreiðslu Jermain Defoe gegn Livingston (sun 25. okt 16:51)
  18. Gerrard: Besta mark sem ég hef séð með berum augum (fim 22. okt 22:08)
  19. Leno átti „martraðaraugnablik" sem kostaði mark - Mun Arteta sjá eftir sölunni á Martinez? (fim 22. okt 19:26)
  20. Hjörvar: Englendingarnir vælt mest, hæst og leiðinlegast (mið 21. okt 23:30)

Athugasemdir
banner
banner