Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 29. júní 2020 17:00
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Smit og Liverpool meistari
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Smit í íslenska boltanum og Englandsmeistaratitill Liverpool bera hæst í þessari viku.

  1. Rúnar Kristins búinn að fá nóg: Annar leikmaður sem eyðileggur á sér hnéð (þri 23. jún 22:18)
  2. Smit hjá karlaliði Stjörnunnar (Staðfest) (fös 26. jún 23:51)
  3. Íslandsmótið í uppnámi? - Leikmaður Breiðabliks greind með Covid-19 (fim 25. jún 17:21)
  4. „Stórundarleg" dómgæsla á Dalvík - Sjáðu sigurmarkið sem dæmt var af (þri 23. jún 12:04)
  5. Myndir: Ungur leikmaður KA hughreysti andstæðing úr HK (sun 28. jún 12:30)
  6. Akinfenwa sektaður fyrir að mæta í Liverpool treyju (lau 27. jún 23:30)
  7. Jón Arnar Barðdal í sóttkví (lau 27. jún 18:12)
  8. Skrifar undir ef hann verður aðalmarkvörður Man Utd (þri 23. jún 09:00)
  9. Arnór Borg: Covid eiginlega eyðilagði framtíð mína hjá Swansea (fös 26. jún 07:00)
  10. Eru Víkingarnir vörusvik? (mán 22. jún 09:12)
  11. Guðjón Orri biðst afsökunar á ummælum um fjárhag KR (fös 26. jún 22:39)
  12. Man Utd fær samkeppni í kappinu um Guendouzi (lau 27. jún 10:00)
  13. Gylfa hrósað í hástert fyrir innkomu sína hjá Everton (mið 24. jún 19:17)
  14. Liverpool Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár (Staðfest) (fim 25. jún 21:09)
  15. Leikmaður karlaliðs Breiðabliks í sóttkví (fös 26. jún 20:44)
  16. Hrífast af uppgangi Manchester United (þri 23. jún 15:30)
  17. „Segðu mér að þú verðir haugafullur eins og ég í kvöld" (fim 25. jún 22:12)
  18. Þremur leikjum Stjörnunnar frestað (Staðfest) (lau 27. jún 14:03)
  19. Liverpool með tilboð í Koulibaly (mán 22. jún 08:30)
  20. Jói Kalli: Ekkert mörg lið í þessari deild sem ráða við þessa stráka (mið 24. jún 23:06)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner