þri 30. maí 2023 12:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu mörkin: Fjórar tvennur og rangstaða í Kaplakrika?
Úlfur Ágúst skoraði tvö mörk gegn HK.
Úlfur Ágúst skoraði tvö mörk gegn HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Níundu umferð Bestu deildarinnar lauk með þremur leikjum í gær. Fimm mörk voru skoruð á Víkingsvelli og sex á Greifavellinum á Akureyri. Ekkert var hins vegar skorað í Keflavík þó að besta færi umferðarinnar hafi komið þar.

Á sunnudeginum vann KR gegn Stjörnunni, Fylkir lagði ÍBV og FH lagði HK í sjö marka leik.

Víkingur R. 2 - 3 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('59 )
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('62 )
1-2 Nikolaj Andreas Hansen ('68 )
1-3 Aron Jóhannsson ('73 )
2-3 Frederik August Albrecht Schram ('92 , sjálfsmark)
Lestu um leikinn



Keflavík 0 - 0 Breiðablik
Lestu um leikinn



KA 4 - 2 Fram
0-1 Guðmundur Magnússon ('33 )
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('37 , víti)
2-1 Bjarni Aðalsteinsson ('51 )
2-2 Frederico Bello Saraiva ('55 , víti)
3-2 Jakob Snær Árnason ('85 )
4-2 Jakob Snær Árnason ('92 )
Lestu um leikinn



FH 4 - 3 HK
0-1 Jóhann Ægir Arnarsson ('6 , sjálfsmark)
1-1 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('12 )
1-2 Arnþór Ari Atlason ('17 )
2-2 Úlfur Ágúst Björnsson ('37 )
2-3 Eyþór Aron Wöhler ('47 )
3-3 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('58 )
4-3 Úlfur Ágúst Björnsson ('70 )
Lestu um leikinn



KR 1 - 0 Stjarnan
1-0 Ægir Jarl Jónasson ('79 )
Lestu um leikinn



Fylkir 2 - 1 ÍBV
0-1 Alex Freyr Hilmarsson ('10 )
1-1 Orri Sveinn Stefánsson ('31 )
2-1 Óskar Borgþórsson ('54 )
Lestu um leikinn


Innkastið - Veðravíti og Víkingstap
Athugasemdir
banner