Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
   mið 31. júlí 2024 22:54
Kári Snorrason
Venni Ólafs: Lítum á þetta sem tvö töpuð stig
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur mætti toppliði Fjölnis á Avis vellinum fyrr í kvöld. Leikar enduðu með markalausu jafntefli en Þróttarar voru hættulegra liðið.
Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  0 Fjölnir

„Við lítum á þetta sem tvö töpuð stig. Við vorum líklegri meiri partinn af leiknum og fengum urmul af marktækifærum til að hnoða honum inn en það gekk ekki."

„Ég er aðallega ánægður með að búa til svona mörg færi á móti toppliðinu og vera með þá í köðlunum, sérstaklega í fyrstu 25 mínúturnar í seinni hálfleik."
Það er búinn að vera stígandi í þessu hjá okkur og þetta var mjög solid frammistaða í dag."


Unnar Steinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þróttara í dag

„Hann er bara búinn að taka á tvær æfingar, svo tekur hann einn hálfleik. Það sést bara á gæðunum að það tók hann engann tíma að ná takti."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir