Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
Markadrottningin komin heim: Voru möguleikar úti en Breiðablik besti kosturinn
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
banner
   mið 31. júlí 2024 22:54
Kári Snorrason
Venni Ólafs: Lítum á þetta sem tvö töpuð stig
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur mætti toppliði Fjölnis á Avis vellinum fyrr í kvöld. Leikar enduðu með markalausu jafntefli en Þróttarar voru hættulegra liðið.
Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  0 Fjölnir

„Við lítum á þetta sem tvö töpuð stig. Við vorum líklegri meiri partinn af leiknum og fengum urmul af marktækifærum til að hnoða honum inn en það gekk ekki."

„Ég er aðallega ánægður með að búa til svona mörg færi á móti toppliðinu og vera með þá í köðlunum, sérstaklega í fyrstu 25 mínúturnar í seinni hálfleik."
Það er búinn að vera stígandi í þessu hjá okkur og þetta var mjög solid frammistaða í dag."


Unnar Steinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þróttara í dag

„Hann er bara búinn að taka á tvær æfingar, svo tekur hann einn hálfleik. Það sést bara á gæðunum að það tók hann engann tíma að ná takti."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner