Kompany vill taka við Bayern - Isak og Brobbey efstir á blaði Arsenal - McKenna orðaður við Chelsea og Man Utd
banner
   fös 03. maí 2019 12:00
Arnar Daði Arnarsson
Logi Tómasson spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Logi Tómasson
Logi Tómasson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Skorar Monreal?
Skorar Monreal?
Mynd: Getty Images
Leicester heimsækja City.
Leicester heimsækja City.
Mynd: Getty Images
Logi Tómasson, leikmaður Víkings R. í Pepsi Max-deildinni átti sviðið í opnunarleik deildarinnar síðasta föstudag þegar hann skoraði stórbrotið mark og lagði upp annað eftir að hafa komið inn sem varamaður. Logi spáir í leiki helgarinnar á Englandi.

Í síðustu viku var körfuknattleiksmaðurinn, Matthías Orri Sigurðarson leikmaður ÍR sem spáði fimm leikjum rétt á Englandi.

Everton 3-0 Burnley (19:00 í kvöld)
Gylfi Sig setur tvö og Richarlison með eitt mark.

Bournmouth 0-2 Tottenham (11:30 á morgun)
Tottenham siglir þremur stigum heim eftir markalausan fyrri hálfleik.

West Ham 1-1 Southampton (14:00 á morgun)
Rólegur leikur í London sem endar með jafntefli.

Wolves 3 - 0 Fulham (14:00 á morgun)
Léttur sigur hjá Wolves. Fulham hefur ekki heillað mig í vetur.

Cardiff 1 - 2 Crystal Palace (16:30 á morgun)
Aron Einar jafnar metin fyrir Cardiff í seinni hálfleik en Luka Milivojevic-vélin skorar sigurmarkið úr víti í uppbótartíma.

Newcastle 1 - 4 Liverpool (18:45 á morgun)
Léttur Liverpool sigur. Salah með tvö og van Dijk eitt og Mané með eitt.

Huddersfield 1 - 2 Manchester United (13:00 á sunnudag)
Mínir menn í United verða í basli en klára þennan leik. Huddersfield komast yfir en við klárum þetta samt.

Chealsea 1 - 1 Watford (13:00 á sunnudag)
Chelsea gerir jafntefli og tapar mikilvægum stigum.

Arsenal 2 - 0 Brighton (15:30 á sunnudag)
Nacho Monreal og Lucas Torreira skora fyrir Arsenal í leik sem verður búinn í hálfleik.

Manchester City 2 - 2 Leicester (19:00 á mánudagi)
Þetta er rosalega mikið eitthvað 2-2 leikur. City verður í basli en jafna í lokin.

Fyrri spámenn:
Auðunn Blöndal (8 réttir)
Steindi Jr. (8 réttir)
Böðvar Böðvarsson (7 réttir)
Sara Björk Gunnarsdóttir (7 réttir)
Baldur Sigurðsson (7 réttir)
Arnar Grétarsson (6 réttir)
Benedikt Bóas (6 réttir)
Gaupi (6 réttir)
Kjartan Atli Kjartansson (6 réttir)
Rikki G (6 réttir)
Rúnar Alex Rúnarsson (6 réttir)
Sóli Hólm (6 réttir)
Viggó Sigurðsson (6 réttir)
Matthías Orri Sigurðarson (5 réttir)
Martin Hermannsson (5 réttir)
Guðjón Baldvinsson (5 réttir)
Jóhann Gunnar Einarsson (5 réttir)
Jón Dagur Þorsteinsson (5 réttir)
Hjörvar Hafliðason (5 réttir)
Katrín Jakobsdóttir (5 réttir)
Logi Ólafsson (5 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (5 réttir)
Henry Birgir Gunnarsson (4 réttir)
Kristján Óli Sigurðsson (4 réttir)
Arnór Sigurðsson (4 réttir)
Arnór Þór Gunnarsson (4 réttir)
Friðrik Dór Jónsson (4 réttir)
Jón Þór Hauksson (4 réttir)
Sam Hewson (4 réttir)
Siggi Hall (4 réttir)
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (3 réttir)
Atli Fannar Bjarkason (2 réttir)
Kristjana Arnarsdóttir (2 réttir)
Teitur Örlygsson (2 réttir)
Guðjón Pétur Lýðsson(2 réttir)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 38 28 7 3 96 34 +62 91
2 Arsenal 38 28 5 5 91 29 +62 89
3 Liverpool 38 24 10 4 86 41 +45 82
4 Aston Villa 38 20 8 10 76 61 +15 68
5 Tottenham 38 20 6 12 74 61 +13 66
6 Chelsea 38 18 9 11 77 63 +14 63
7 Newcastle 38 18 6 14 85 62 +23 60
8 Man Utd 38 18 6 14 57 58 -1 60
9 West Ham 38 14 10 14 60 74 -14 52
10 Crystal Palace 38 13 10 15 57 58 -1 49
11 Brighton 38 12 12 14 55 62 -7 48
12 Bournemouth 38 13 9 16 54 67 -13 48
13 Fulham 38 13 8 17 55 61 -6 47
14 Wolves 38 13 7 18 50 65 -15 46
15 Everton 38 13 9 16 40 51 -11 40
16 Brentford 38 10 9 19 56 65 -9 39
17 Nott. Forest 38 9 9 20 49 67 -18 32
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
Athugasemdir
banner
banner
banner