Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   lau 03. júní 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Árborg vann KFK

Árborg vann 3 - 2 sigur á KFK í 4. deild karla í gærkvöldi. Hér að neðan er myndaveisla Eyjólfs Garðarssonar.


Árborg 3 - 2 KFK
0-1 Hubert Rafal Kotus ('23 )
1-1 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('54 )
2-1 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('67 )
2-2 Patrekur Hafliði Búason ('71 )
3-2 Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('90 )


Athugasemdir