Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   mið 03. júlí 2024 23:46
Kári Snorrason
Ari tryggði Víkingum í bikarúrslit: Ég var aldrei stressaður
Ari fagnar með liðsfélögunum í kvöld.
Ari fagnar með liðsfélögunum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur mætti Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í kvöld. Til að skilja liðin að þurfti vítaspyrnukeppni þar sem Víkingar höfðu betur og þar með tryggðu sér í úrslitaleik gegn KA. Ari Sigurpálsson tók vítaspyrnuna sem tryggði Víkingum á Laugardalsvöll.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 6 -  5 Stjarnan

„Ógeðslega gaman, ég bað um að taka síðasta vítið. Mig langaði að fá augnablikið. Aðeins að fá sjálfstraustið aftur upp, þetta hjálpar því."

„Þótt ég sé ungur leikmaður þá er ég vanur öllu. Ég var aldrei stressaður, ég hefði verið aðeins stressaðri hefði ég þurft að skora."


„Mér fannst við miklu betri í framlengingunni og ótrúlegt að við höfum ekki skorað. Þeir vörðu á línu og einhvernveginn gerðist allt en við kláruðum vítaspyrnukeppnina erum með reynsluna sem hjálpar."

Víkingar hafa unnið bikarinn fjórum sinnum í röð

„Við erum með besta liðið á Íslandi held að það sé hefðin."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir