Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   mán 04. júlí 2022 16:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Herzogenaurach
Áslaug Munda dekkaði Sveindísi: Það er ekki einfalt
Icelandair
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir.
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir mætti í viðtal eftir æfingu landsliðsins í dag Fürth í Þýskalandi í dag.

Þessi efnilegi leikmaður er núna á leið á sitt fyrsta stórmót með liðinu.

„Við höfum haft góðan tíma núna til að efla hópinn, bæði fótboltalega séð og félagslega. Það er búið að fara mjög vel um okkur í Þýskalandi, voðalega þægilegur staður,” segir hún um tímann með landsliðinu.

Áslaug Munda hefur verið að leysa stöðu vinstri bakvarðar með landsliðinu. Hvernig er það samanborið við að vera á kantinum?

„Mér finnst ekkert að því. Þetta er bara gaman. Það er fínt að fá að taka þátt í varnarleiknum. Það er allt öðruvísi en að vera á kantinum, en svipað að einhverju leyti líka. Það eru lengri hlaup en ég er vön því - það er mjög gaman.”

Á æfingunni var hún að dekka Sveindísi Jane Jónsdóttur sem er alls ekki auðvelt verkefni.

„Það er ekki einfalt og ég þarf að vera mjög passív til að ná að verjast henni. Það er mjög góð áskorun og ég fæ aukið sjálfstraust ef ég næ að halda í við hana.”

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner