Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   fim 05. desember 2019 21:02
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Pálmi Rafn: Rautt spjald þegar menn verða of ljótir í kjaftinum
Pálmi í leik gegn FH í sumar.
Pálmi í leik gegn FH í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var svekkjandi, fyrri hálfleikurinn eyðilagði þetta þar sem þeir pressa okkur og skora einföld mörk. Þegar við erum að komast inn í leikinn hleypum við þeim aftur í tveggja marka forystu," sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-2 tap gegn Val í úrslitum Bose-mótsins.

„Mótið hefur verið mjög flott. Unnum alla leiki nema þennan og ber að hrósa Gústa (Ágústi Gylfasyni) og Origo fyrir mótið, geggjað mót."

Kristján Flóki Finnbogason fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiks. Pálmi var spurður út í atvikið.

„Þegar menn verða of ljótir í kjaftinum geta menn fengið rautt spjald. Við vorum svolítið pirraðir í dag og réðum kannski ekki við skapið í okkur á köflum, þá getur þetta farið svona."

Pálmi Rafn tjáði sig að lokum um meiðsli Pablo Punyed sem þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik. Pálmi segir hann hafa orðið fyrir ljótri tæklingu en verði fljótur að jafna sig, grjótharður hann Pablo.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner