Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
   sun 08. september 2024 17:22
Daníel Darri Arnarsson
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Lengjudeildin
Mynd: Grótta

„Hún var ekki nóg, við hérna reyndum náttúrulega að ná úrslitum hérna í dag og mér fannst við ekki koma okkur nægilega í gang". Sagði Igor Bjarni Kostic eftir 2-1 tap gegn ÍR hér í dag.


Lestu um leikinn: ÍR 2 -  1 Grótta

„Erfiður leikur og allt það en mikið sem var undið það kannski palagaði okkur svona framan af en Gróttu strákarnir sýndur karakter eins og alltaf og þetta bara náði ekki eða bara dugði ekki til í dag því miður".

Igor var spurður um hvort hann væri sammála að síðan hann tók við hafa frammistöður Grótta farið bætandi.

„Já ég er alveg sammála því, ég er búinn að vera hrósa strákunum mikið fyrir það og hérna ásamt karakter sem þeir eru búnir að vera sýna en þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur þurftum að vinna alla leikina og því miður gerðist þetta í dag og það er staðfest að við erum fallnir en eigum einn leik eftir og við sjáum til þess að við klárum hann eins vel og hægt er".

Igor var spurður hvort hann yrði áfram Þjálfari Gróttu á næsta tímabili?

„Við skoðuðum bara út tímabilið ég og Grótta og hérna mér líður allavega mjög vel með þessum strákum og þetta er mjög flott félag og þeir eiga skilið að vera í þessari deild og við skoðum bara málið eftir tímabilið".

Hægt er að sjá viðtalið við Igor hérna fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner