Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   sun 08. september 2024 17:22
Daníel Darri Arnarsson
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Lengjudeildin
Mynd: Grótta

„Hún var ekki nóg, við hérna reyndum náttúrulega að ná úrslitum hérna í dag og mér fannst við ekki koma okkur nægilega í gang". Sagði Igor Bjarni Kostic eftir 2-1 tap gegn ÍR hér í dag.


Lestu um leikinn: ÍR 2 -  1 Grótta

„Erfiður leikur og allt það en mikið sem var undið það kannski palagaði okkur svona framan af en Gróttu strákarnir sýndur karakter eins og alltaf og þetta bara náði ekki eða bara dugði ekki til í dag því miður".

Igor var spurður um hvort hann væri sammála að síðan hann tók við hafa frammistöður Grótta farið bætandi.

„Já ég er alveg sammála því, ég er búinn að vera hrósa strákunum mikið fyrir það og hérna ásamt karakter sem þeir eru búnir að vera sýna en þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur þurftum að vinna alla leikina og því miður gerðist þetta í dag og það er staðfest að við erum fallnir en eigum einn leik eftir og við sjáum til þess að við klárum hann eins vel og hægt er".

Igor var spurður hvort hann yrði áfram Þjálfari Gróttu á næsta tímabili?

„Við skoðuðum bara út tímabilið ég og Grótta og hérna mér líður allavega mjög vel með þessum strákum og þetta er mjög flott félag og þeir eiga skilið að vera í þessari deild og við skoðum bara málið eftir tímabilið".

Hægt er að sjá viðtalið við Igor hérna fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir