Óvíst hvort Casemiro og Maguire verði áfram hjá Man Utd - Glasner ætlar ekki að framlengja - Joelinton gæti farið frá Newcastle
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
banner
   sun 08. september 2024 17:22
Daníel Darri Arnarsson
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Lengjudeildin
Mynd: Grótta

„Hún var ekki nóg, við hérna reyndum náttúrulega að ná úrslitum hérna í dag og mér fannst við ekki koma okkur nægilega í gang". Sagði Igor Bjarni Kostic eftir 2-1 tap gegn ÍR hér í dag.


Lestu um leikinn: ÍR 2 -  1 Grótta

„Erfiður leikur og allt það en mikið sem var undið það kannski palagaði okkur svona framan af en Gróttu strákarnir sýndur karakter eins og alltaf og þetta bara náði ekki eða bara dugði ekki til í dag því miður".

Igor var spurður um hvort hann væri sammála að síðan hann tók við hafa frammistöður Grótta farið bætandi.

„Já ég er alveg sammála því, ég er búinn að vera hrósa strákunum mikið fyrir það og hérna ásamt karakter sem þeir eru búnir að vera sýna en þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur þurftum að vinna alla leikina og því miður gerðist þetta í dag og það er staðfest að við erum fallnir en eigum einn leik eftir og við sjáum til þess að við klárum hann eins vel og hægt er".

Igor var spurður hvort hann yrði áfram Þjálfari Gróttu á næsta tímabili?

„Við skoðuðum bara út tímabilið ég og Grótta og hérna mér líður allavega mjög vel með þessum strákum og þetta er mjög flott félag og þeir eiga skilið að vera í þessari deild og við skoðum bara málið eftir tímabilið".

Hægt er að sjá viðtalið við Igor hérna fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner
banner