Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
banner
   mán 09. september 2019 19:34
Elvar Geir Magnússon
Arnar Viðars: Strákarnir mega vera stoltir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
U21 landsliðið vann tvo örugga sigra í fyrstu leikjum sínum í undankeppni EM. Í kvöld vannst 6-1 sigur gegn Armenum.

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari U21 landsliðsins, sagði við Fótbolta.net að liðið geti verið ánægt með verkefnið að 99% leyti.

Lestu um leikinn: Ísland U21 6 -  1 Armenía U21

„Við gengum inn í þetta verkefni með að stjórna báðum leikjunum allan tímann og það gekk eftir," sagði Arnar.

„Við spiluðum frábæran fyrri hálfleik en slökuðum aðeins á í seinni hálfleik og þeir 'grísuðu' sig inn í leikinn ef svo má að orði komist. Þegar maður er kominn í svona stöðu þá vill maður bara slátra liðunum, ég hefði ekkert haft á móti því að skora tíu mörk í dag."

„Strákarnir mega vera stoltir af verkefninu í heild."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar ræðir Arnar meðal annars um hversu jafn U21 hópurinn sé.
Athugasemdir
banner
banner
banner