banner
fös 09.nóv 2018 18:00
Elvar Geir Magnússon
Benítez: Mađur finnur breytingu á andrúmslofti í borginni
Rafa Benítez.
Rafa Benítez.
Mynd: NordicPhotos
Rafael Benítez, stjóri Newcastle, segir ađ sigur liđsins gegn Watford hafi breytt andrúmsloftinu i borginni og félaginu. Hann segist finna fyrir auknum krafti.

Ţetta var fyrsti sigur liđsins á tímabilinu en í Newcastle borg er gríđarlegur fótboltaáhugi og stuđningsmennirnir einir ţeir dyggustu á Bretlandseyjum.

„Mađur finnur muninn á ćfingasvćđinu og í borginni. Sjálfstraustiđ er meira. En ţetta var bara eitt skref fram á viđ," segir Benítez.

„Ţađ eru allir glađari eftir mikilvćgan sigur og vonandi munum viđ ná ađ viđhalda ţeirri tilfinningu."

Newcastle er komiđ upp úr fallsćti, á markatölu, en liđiđ mćtir Bournemouth á morgun.

„Bournemouth er á góđum stađ í deildinni. Liđiđ er ađ spila vel og međ mikiđ sjálfstraust."

Benítez sat fyrir svörum á fréttamannafundi en ţar kom fram ađ Yoshinori Muto, Jonjo Shelvey og Jamaal Lascelles munu líklega allir missa af leiknum á morgun.
Stöđutaflan England Úrvalsdeildin 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 23 19 3 1 54 13 +41 60
2 Man City 23 18 2 3 62 17 +45 56
3 Tottenham 23 17 0 6 48 23 +25 51
4 Chelsea 23 14 5 4 40 19 +21 47
5 Arsenal 23 13 5 5 48 32 +16 44
6 Man Utd 23 13 5 5 46 33 +13 44
7 Watford 23 9 6 8 32 32 0 33
8 Wolves 23 9 5 9 27 31 -4 32
9 Leicester 23 9 4 10 29 29 0 31
10 West Ham 23 9 4 10 30 34 -4 31
11 Everton 23 8 6 9 34 33 +1 30
12 Bournemouth 23 9 3 11 33 42 -9 30
13 Brighton 23 7 5 11 25 32 -7 26
14 Crystal Palace 23 6 4 13 23 32 -9 22
15 Southampton 23 5 7 11 25 40 -15 22
16 Burnley 23 6 4 13 23 43 -20 22
17 Newcastle 23 5 6 12 19 31 -12 21
18 Cardiff City 23 5 4 14 19 44 -25 19
19 Fulham 23 3 5 15 21 51 -30 14
20 Huddersfield 23 2 5 16 13 40 -27 11
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches