Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   fim 11. júlí 2019 23:12
Baldvin Már Borgarsson
Eysteinn Húni: Hvernig vinnum við heimaleiki?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eysteinn Húni var sáttur með stigið á Extra vellinum í kvöld en Fjölnir og Keflavík áttust við í Inkasso deildinni fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 Keflavík

„Já ég verð að vera það, maður getur ekki beðið um mikið meira en að fá mark með síðustu spyrnu leiksins.'' Voru fyrstu viðbrögð Eysteins eftir leik.

„Við komum sofandi margir hverjir inn í fyrri hálfleikinn og það var auðvelt fyrir þá að koma sér í hættulegar stöður. En þegar leið á leikinn komu varamennirnir inná með það sem maður vill að varamenn komi með inná, að breyta leiknum.'' Hélt Eysteinn áfram.

„Hann breytir leiknum og er með þennan karakter sem við erum að leita af.'' Segir Eysteinn um innkomu Rúnars í leiknum, en Rúnar spilaði í fyrsta skipti eftir meiðsli.

Keflavík hefur ekki tapað leik á útivelli á tímabilinu og hafa meðal annars unnið í Ólafsvík og gert jafntefli gegn Þór á Akureyri og jafntefli gegn Fjölni, hver er galdurinn á bakvið svona útivallaárangur?

„Ég vill eiginlega bara komast að því hvernig við vinnum heimaleiki.''

Sagði Eysteinn þokkalega léttur í lund en Keflvíkingar hafa tapað fjórum heimaleikjum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Eysteinn betur um leikinn, innkomu Rúnars, Þorra Mar og heimavöllinn.
Athugasemdir
banner
banner