Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   lau 11. júlí 2020 19:10
Sverrir Örn Einarsson
Mikael: Öll liðin munu tapa fullt af stigum
Mikael Nikulásson þjálfari Njarðvíkur
Mikael Nikulásson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Njarðvík komst aftur á sigurbraut í dag þegar liðið mætti KF á Rafholtsvellinum en lokatölur urðu 2-1 Njarðvík í vil. Njarðvík hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni og þurftu því nauðsynlega á stigunum að halda til þess að missa ekki toppliðin lengra frá sér í töflunni. Mikael Nikulásson svaraði spurningum fréttaritara að leik loknum.

Lestu um leikinn: Njarðvík 2 -  1 KF

„Við spiluðum miklu betur en í síðasta leik og mér fannst menn vera leggja sig fram.En við þurfum að læra að klára leikina og ganga frá þeim því að því þegar þeir skora þetta furðulega mark sem ég held að hafi verið sjálfsmark þá eigum við að vera komnir í fjögur fimm núll.“
Sagði Mikael um leik síns liðs í dag.

Sigurinn í dag var eins og áður sagði gríðarlega mikilvægur fyrir Njarðvík uppá framhaldið og að missa ekki toppliðin of langt frá sér.

„Ég er búinn að segja þetta í langan tíma. Það er hver einasti leikur í þessari deild erfiður, það er ekkert gefið. 80% af þessum leikjum eru fyrirfram 50/50 að mínu mati og öll liðin munu tapa fullt af stigum og eru byrjuð á því og það verður þannig út mótið.“

Sagði MIkael en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner