Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu
   mið 11. desember 2019 17:11
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gattuso nýr stjóri Napoli (Staðfest)
Gennaro Gattuso hefur verið ráðinn nýr stjóri Napoli.

Félagið tilkynnti í gær að Carlo Ancelotti hafi verið látinn fara og Gattuso var alltaf efstur á blaði.

Það tók félagið minna en sólarhring að ganga frá ráðningunni á Gattuso því Ancelotti var látinn fara í kjölfarið á sigrinum gegn Genk í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Gattuso er þekktastur fyrir verk sín sem leikmaður hjá AC Milan en hann þótti ansi harður í horn að taka inn á vellinum.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 18 14 0 4 40 15 +25 42
2 Milan 18 11 6 1 29 14 +15 39
3 Roma 20 13 0 7 24 12 +12 39
4 Napoli 18 12 2 4 28 15 +13 38
5 Juventus 19 10 6 3 27 16 +11 36
6 Como 19 9 7 3 27 13 +14 34
7 Atalanta 20 8 7 5 25 19 +6 31
8 Bologna 19 7 6 6 26 20 +6 27
9 Udinese 20 7 5 8 22 32 -10 26
10 Lazio 19 6 7 6 20 16 +4 25
11 Sassuolo 20 6 5 9 23 27 -4 23
12 Torino 20 6 5 9 21 32 -11 23
13 Cremonese 19 5 7 7 20 23 -3 22
14 Parma 19 5 6 8 14 22 -8 21
15 Cagliari 19 4 7 8 21 27 -6 19
16 Lecce 19 4 5 10 13 27 -14 17
17 Genoa 19 3 7 9 19 29 -10 16
18 Fiorentina 19 2 7 10 20 30 -10 13
19 Verona 18 2 7 9 15 30 -15 13
20 Pisa 20 1 10 9 15 30 -15 13
Athugasemdir
banner
banner
banner