KR-liðið án stiga eftir þrjá leiki

Bojana Besic þjálfari KR var skiljanlega svekkt eftir 2-1 tap á móti Fylki í Árbænum í kvöld.
„Mjög svekkjandi, mér fannst við vel skipulagðar, klaufalegur fyrri hálfleikur, seinni hálfleikurinn var mjög góður."
„Mjög svekkjandi, mér fannst við vel skipulagðar, klaufalegur fyrri hálfleikur, seinni hálfleikurinn var mjög góður."
Lestu um leikinn: Fylkir 2 - 1 KR
En afhverju kom svona mikill kraftur í KR-liðið í lokin ?
„Fylkir féll tilbaka og voru að halda og við náðum að spila vel á milli okkar."
Eru áhyggjur í Vesturbænum ?
„Ekki þannig séð, við erum að byggja liðið upp, búnar að fá Ásdísi og erum að breyta liðinu í hverjum leik."
Bojana var svo brött þegar spurt var um næsta leik á móti ÍBV en sá leikur leggst vel í hana.
Nánar er rætt við hana í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir