Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   fös 14. júní 2019 21:35
Elvar Geir Magnússon
Gaui Lýðs: Skrítinn leikur af okkar hálfu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðabliksliðið var mjög ólíkt sjálfu sér gegn Fylki í kvöld og átti ekkert skilið úr leiknum.

Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  3 Breiðablik

„Frammistaðan var ekki nægilega góð. Fylkismenn unnu verðskuldað í dag. Alltaf þegar við gerðum áhlaup þá kemur bakslag. Þetta var ekki okkar dagur," sagði Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Breiðabliks.

„Þetta var mjög skrítinn leikur af okkar hálfu. Það komu kaflar en svo kom einbeitingarleysi sem við verðum að laga. Þetta var væntanlega eitthvað andlegt. Við eigum að vinna Fylki á eðlilegum degi."

„Við ætlum klárlega að svara fyrir þetta," sagði Guðjón en liðin mætast aftur í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins síðar í þessum mánuði.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner